Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir bankakerfið í stakk búið til að leiða
hagvöxt á komandi misserum. Ekki sé heppilegt að ætla að knýja hann
áfram með opinberum umsvifum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Bankakerfið klárt í bátana
Á Netflix má finna
fjórar seríur af Good
girls sem fjalla um
systurnar Beth og
Annie og vinkonu
þeirra Ruby. Þær eru
allar mæður í mis-
skemmtilegum störf-
um þegar þær grípa til
örþrifaráða þegar þær
þurfa að fjármagna að-
gerð dóttur Ruby. Þar
með eru þær komnar á
bragðið og lenda á glæpabraut. Þótt glæpum fylgi
spenna og ævintýri finna þær sig fljótt fastar í
ljótum heimi. Þær lenda í slagtogi við harðsvíraða
glæpamenn sem kalla ekki allt ömmu sína. Þegar
lík fara að dúkka upp hingað og þangað kárnar
gamanið, þótt oft sé stutt í húmorinn.
Hjónabönd, ástarsambönd og aðrar tilfinninga-
flækjur fléttast inn í þættina þannig að úr verður
skemmtileg blanda af gamanleik og drama.
Þættirnir eru sérlega skemmtilega leiknir af
konunum þremur sem eru allar frábærar týpur.
Karlarnir eru hér í aukahlutverkum en skila sínu
líka afbragðsvel. Eiginmennirnir, glæpaforinginn
og misheppnaði vaktstjórinn í stórversluninni þar
sem ein þeirra vinnur krydda sannarlega þættina,
hver með sínum hætti.
Ef þú vilt létt og skemmtilegt gaman-drama er
Good girls tilvalin skemmtun.
Og það verður alveg ljóst í þáttunum; glæpir
borga sig ekki!
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Góðu stelpurnar
á glæpabraut
Glæpir Konurnar í Good
girls leiðast út í glæpi.
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
stalogstansar.is
Allt til
kerrusmíða
2012
2020
Á föstudag: Allhvöss eða hvöss norð-
læg átt með snjókomu norðan til á
landinu. Skýjað og stöku él um sunn-
anvert landið en styttir upp og birtir til
þar undir kvöld. Frost 0 til 9 stig.
Á laugardag: Norðan og norðaustan 8-15 en heldur hægari austanlands. Dálítil él eða snjó-
koma með köflum en bjartviðri sunnan til. Bætir í vind síðdegis og um kvöldið. Frost 1 til 10 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Lifrarsjúkdómar á Ís-
landi
10.05 Boxið 2016 – fram-
kvæmdakeppni fram-
haldsskólanna
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Spólað yfir hafið
12.15 Heimaleikfimi
12.25 Eldsmiðjan
13.10 Eldað með Niklas Ek-
stedt
13.40 Landakort
13.50 England – Sviss
15.50 Eldhugar íþróttanna
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 EM stofan
16.50 Ísland – Rússland
18.50 EM stofan
19.00 Fréttir og veður
19.15 HM stofan
19.35 Þýskaland – Ísland
21.30 HM stofan
22.00 Tíufréttir
22.25 Veður
22.30 Glæpahneigð
23.10 Morðsaga
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.40 The Late Late Show
with James Corden
14.20 Superstore
14.41 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
15.23 90210
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 The Kids Are Alright
19.40 Single Parents
20.10 Með Loga
20.45 Hver drap Friðrik Dór?
21.25 9-1-1
22.15 Fargo
23.05 The Late Late Show
with James Corden
23.50 The Resident
00.35 Station 19
01.20 Law and Order: Special
Victims Unit
02.05 Roadkill
03.00 The Good Lord Bird
03.50 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Gilmore Girls
10.45 It’s Always Sunny In
Philadelpia 14
11.05 Fresh off the Boat
11.25 Ísbíltúr með mömmu
11.50 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Gossip Girl
13.35 Tribe Next Door
14.25 The Greatest Dancer
15.30 X-Factor Celebrity
16.50 The Million Dollar
Wedding Planner
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 BBQ kóngurinn
19.40 Temptation Island USA
20.25 Hell’s Kitchen USA
21.10 NCIS
22.00 NCIS: New Orleans
22.45 Real Time With Bill
Maher
23.40 Tell Me Your Secrets
00.30 Prodigal Son 2
20.00 Mannamál
20.30 Fréttavaktin
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.30 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
20.00 Karlar og krabbamein
– Sigurbjörn Árni Arn-
grímsson
20.30 Landsbyggðir – Ólöf Ýrr
Atladóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.05 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
25. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:10 19:59
ÍSAFJÖRÐUR 7:12 20:06
SIGLUFJÖRÐUR 6:55 19:49
DJÚPIVOGUR 6:38 19:29
Veðrið kl. 12 í dag
Vaxandi norðaustlæg átt, fyrst á Vestfjörðum, víða 8-15 m/s síðdegis en 15-20 norð-
vestan- og vestanlands. Slydda eða snjókoma og hiti um eða undir frostmarki en 0 til 4
stig með suðurströndinni.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Klara Elías kom
aftur til landsins í
byrjun vetrar eftir
að hafa búið í
Hollywood frá
árinu 2010. Ástæð-
an fyrir því að
Klara flutti aftur heim var kór-
ónuveiran og skógareldar í Kali-
forníu. „Ég er bara flóttamaður,
heldur betur, og já, komin heim.
Þetta er allt svona hægt og rólega
bara einhvern veginn, ég er svona
að sætta mig við þessar ákvarð-
anir, eða ekki sætta mig við. Ég er
rosalega hamingjusöm að vera
komin heim og það kemur ekkert
annað til greina en að vera hérna
núna. Sko, en þetta var svona
spark í rassinn sem ég þurfti, nú er
komið nóg, ég ætla að koma
heim,“ segir Klara í viðtali við
Helgarútgáfuna á K100 en viðtalið
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Flutti til Íslands
vegna Covid og
skógarelda
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 15 heiðskírt Madríd 20 heiðskírt
Akureyri 2 snjókoma Dublin 12 skýjað Barcelona 17 heiðskírt
Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 9 skýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 12 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -13 snjókoma París 17 heiðskírt Aþena 9 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 11 heiðskírt Winnipeg -4 alskýjað
Ósló 9 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað Montreal 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Berlín 12 léttskýjað New York 13 rigning
Stokkhólmur 9 heiðskírt Vín 8 skýjað Chicago 13 skýjað
Helsinki 2 alskýjað Moskva 3 skýjað Orlando 26 heiðskírt
DYk
U
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think