Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 33
Ertu bókabéus? Viltu taka þátt í að efla áhuga fólks á bókmenntum og lestri? Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Borgarbókasafnið leitar að öflugum verkefnastjóra í deild miðlunar og nýsköpunar. Helstu verkefni og ábyrgð • Verkefnastjóri bókmennta vinnur að fjölbreyttum verk- efnum sem snúa að viðburðahaldi og miðlun bókmennta- tengds efnis á heimasíðu og samfélagsmiðlum Borgar- bókasafnsins. • Hann heyrir undir deild miðlunar og nýsköpunar og vinnur þvert á allar starfsstöðvar Borgarbókasafnsins. • Starfið felur m.a. í sér hugmyndavinnu, þróun, áætlana- gerð, miðlun, skipulagningu og framkvæmd bókmennta- tengdra verkefna í samstarfi við ýmsa aðila. • Verkefnastjóri tekur á móti fyrirspurnum, veitir umsagnir og sinnir erindum er heyra undir málaflokkinn. • Tekur þátt í teymisvinnu þvert á svið og stofnanir borgar- innar og samstarfi við fagaðila innan lands og utan. Hæfniskröfur • Háskólapróf á framhaldsstigi (MA/MS) eða; háskólapróf á fyrsta stigi (BA/BS) auk mikillar starfs- og stjórnunarreynslu á sviði verkefnastjórnunar á menningarsviði, bókmennta- fræði, ritlistar eða menningarmiðlunar. • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun og viðburðahaldi á sviði menningar • Reynsla af stýringu bókmennta- og menningartengdra verkefna • Mjög góð almenn tölvukunnátta og þekking á stafrænni miðlun efnis á heimasíðum og samfélagsmiðlum • Framúrskarandi íslenskukunnátta og geta til að tjá sig í ræðu og riti / kunnátta í fleiri tungumálum en íslensku eða ensku kostur en ekki skilyrði • Frumkvæði og geta til að fylgja hugmyndum og verkefnum eftir • Mikil og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög góðir skipulagshæfileikar og fagmennska í vinnu- brögðum Launakjör eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri miðlunar og nýsköpunar hjá Borgarbókasafninu, gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is, s. 411 6115. • Nám sem samsvarar meistaragráðu á háskólastigi er skilyrði (skipulagsfræðingur, arkitekt, landslagsarkitekt eða sambærilegt). • Verkefnastjóri þarf að hafa þekkingu á sviði skipulagsmála. • Haldbær þekking og reynsla á lagaumhverfi skipulagsmála er kostur. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Frumkvæði, nákvæmni, skipulagsfærni og metnaður. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og hröð úrlausn verkefna er nauðsynleg. • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli er nauðsynleg. • Haldbær reynsla og þekking á verkefnastjórnun og teymisvinnu. • Góð tölvukunnátta og þekking á teikniforritum sem og öðrum forrit sem notuð eru við skipulagsvinnu er æskileg. • Góð íslenskukunnátta er skilyrði, færni í erlendum tungumálum er kostur. Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2021. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á ráðningarvef Mosfellsbæjar en auk þess veitir Jóhanna B. Hansen framkvæmdarstjóri umhverfissviðs og Kristinn Pálsson, skipulagsfulltrúi upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni. Menntunar- og hæfniskröfur:Mosfellsbær er sveitarfélag í örum vexti og undanfarin ár hefur uppbygging verið mikil og fólksfjölgun í samræmi við það. Áform eru um frekari framkvæmdir innan sveitarfélagsins í takt við þéttingu höfuðborgarinnar í heild. Umhverfissvið vinnur að metnaðarfullum verkefnum til að gera Mosfellsbæ áfram að spennandi búsetukosti og er nú unnið að fjölbreyttu lóðaframboði með gerð nýrra deiliskipulaga. Sveitarfélagið er einnig með í undirbúningi endurskoðun aðalskipulags sem kallar á innleiðingu Borgarlínunnar, Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, nýrra minjaskráninga, flokkunar landbúnaðarlands, frumdragavinnu samgöngumannvirkja sem og fleiri áætlana í samræmi við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Á sviðinu starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíka sérfræðikunnáttu. Verkefnastjóri starfar undir stjórn skipulagsfulltrúa og framkvæmdastjóra umhverfissviðs og vinnur með þeim að ýmsum verkefnum málaflokksins. Verkefnastjóri tekur þátt í störfum skipulagsnefndar og fundarhaldi. Hann hefur umsjón með skipulagsverkefnum í sveitarfélaginu og formlegu afgreiðsluferli skipulagstillagna. Hann sinnir ráðgjöf varðandi skipulags- og byggingartengd málefni og samskiptum við viðskiptavini sveitarfélagsins. Sækja skal um starfið á ráðningarvef Mosfellsbæjar, www.mos.is Þverholti 2 | 270 Mosfellsbær | Sími 525 6700 | mos.is Verkefnastjóri skipulagsmála Verkefnastjóri hjá Embætti skipulagsfulltrúa á umhverfissviði Erum við að leita að þér? Job.isMest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára www.intellecta.is Framkvæmdastjóri Traust þjónustu- og framleiðslufyrirtæki leitar að öflugum og framsýnum aðila í starf framkvæmdastjóra. Fyrirtækið er staðsett á höfuðborgarsvæðinu og starfa þar u.þ.b. 40 manns. Áhugavert tækifæri í boði hjá fyrirtæki með mikla vaxtarmöguleika. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla Árangursrík reynsla af markaðs- og sölustarfi á fyrirtækjamarkaði Tengsl og reynsla í sjávarútvegi er kostur Hæfni í samningagerð, öguð vinnubrögð og frumkvæði í starfi Helstu viðfangsefni: Umsjón með daglegum rekstri Stjórnun og leiðtogahlutverk Markaðs- og sölumál Samskipti við stjórn og eftirfylgni með stefnumótun stjórnar Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2019. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. SNILLINGUR Í BÓKHALDI 80 - 100% starfshlutfall Við óskum eftir liðsauka í að e a ármálasvið fyrirtækisins auk þess sem viðkomandi mun taka að sér önnur tengd verkefni í rekstri fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af störfum af þessum toga auk þess að hafa ríka þjónustulund gagnvart samstarfsfólki og viðskiptavinum. Góð reynsla af ármálum, bókhaldi og rekstri almennt Menntun sem nýtist í star nu Framúrskarandi tölvuþekking Góð enskukunnátta ásamt einu Norðurlandatungumáli er kostur. Lindex er ölskyldufyrirtæki stofnað 2011 og rekur 7 verslanir á Íslandi auk vefverslun lindex.is. Til viðbótar er stefnt að opnun fyrstu verslunarinnar í Danmörku í haust. Umsóknir með ferilskrá berist á atvinna@ldx.is merktar „Snillingur í bókhaldi“ Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk. Hæfniskröfur eru: ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 3. júlí 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.