Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 60
Sudoku Svíarnir Simon Hult og Peter Berthau sátu í NS með miklu spilin, á öðru borðanna. Simon vakti á multisögninni tveimur tíglum, sem gat meðal annars innihaldið sterka, jafnskipta hönd. Þeir fóru í fjölmargar sagnir og Berthau (í suður) lét sér nægja að fara í sex grönd, eftir tíu sagnir. Á hinu borðinu vakti Snorri Karlsson í norður á tveimur gröndum, sem sýndu 23-24 punkta jafnskipta. Júlíus Sigurjónsson, sem sat í suður, spurði með þremur laufum og fékk þriggja tígla svar, sem neit- aði lengd í hálit. Þá lét Júlíus bara vaða í sjö grönd. Þar voru 13 slagir í boði, en hjartakóngur lá fyrir svíningu ef þess hefði þurft. Spilið var spilað á sex borðum í opnum flokki og á fjórum þeirra var farið í sjö grönd. Sænska og danska parið (Casper- sen-Graversen) létu sex grönd nægja. Danir voru að spila við Færeyinga og töpuðu einnig þegar hitt borðið fór í sjö grönd. Danir og Færeyingar gerðu 10-10 jafntefli í sínum leik. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Ísland var með fjögur landslið á NM sem spilað var á netforritinu Real- Bridge. Bestum árangri náði lands- liðið í opnum flokki, sem endaði í öðru sæti á eftir Svíum. Á NM var spiluð tvöföld umferð og Ísland vann góðan sigur á Svíþjóð í síðari um- ferð, 17:08-2:92. Þetta spil úr leiknum átti mikinn þátt í því, þar sem Ísland græddi 13 impa. Vestur var gjafari og allir á hættu: Norður K75 DG9 ÁKG8 ÁKD Suður ÁDG9 Á2 D104 G965 Austur 106 K10654 53 10432 Vestur 8432 873 9762 87 Gróði á tveimur borðum Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Barnalestin eftir Viola Ardone frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ólöf Björg Einarsdóttir, Kópa- vogi. VEGLEG VERÐLAUN Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist þarfaþing í eldhúsinu (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 8. júlí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „3. júlí“. n S K Ý J A K L J Ú F U R ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ## S K Y L D U S T Ö R F U M J Æ S K F A K L A Ó R Á Ð S A M A A R I N G R I N D U R T R K Á P R S N U A F H E N D I N G U I L L M E N N S K A N V A L Ú L I T B Ó G L E I Ð L E T R A L I Ð S T Ý R I N G U R R G K U U I Ó G R A F L A U S N U M R Ú M F R E K R A R U N Ý A R Ó I Y Ö R G R U N N J N H V A T A M A Ð U R P A R A N N E A U J S V E I P A R B Ú G R Á L A N G A Ý B F Á R Á Ð K A A S A N D F L Ú R A U A Þ I N G F R É T T I R I L A M A R R E Æ T H Ó T E N G D U F O F T A L D I Y M L R M Á L A S V A N A G G A S T Ý A G K L E S S A N L N U L L A R G Ó Ð A F T I I N M U A Ð S K Ý J A K L J Ú F U R LÁRÉTT 1 Viðfang þessarar glæpa- sögu? Bolli af skít! (9) 11 Tel liðin ár setja sinn svip á stykki sem markar þátta- skil (12) 12 Horfir stíft á heiði og hennar stinnu strá (9) 13 Rykkorn og þoka fela flokk fiska (7) 14 Deig sannfærir ákveðinn mann og skarpan (9) 15 Hrói höttur þræðir ívaf í uppistöðu (6) 17 Hvernig pantar maður snúning án viðeigandi lista? (9) 18 Nú gutlum við á gítarinn og gerum landið hreint (7) 19 Sá síðasti fær nanóg- ramm sykurs á strimlaðan graut (6) 22 Sakna síst þessa ruglaða asnaliðs með titlana tvo og þrjá (8) 25 Hjónaefnin elskuðu hvort annað en ég bara hann (9) 30 Aggi ræður ranga vís- bendingu (5) 31 Rek hugarfleyg í síki sund- fugla (7) 33 Búið er þrifið og öðrum lofað (8) 34 Læt lurk við bekk en rún í rekk og té í tekk (7) 35 Hér er merki um þá sem passað er upp á (5) 36 Þvæ mér hvorki né snæði án eldhúsbekkja (10) 37 Þessi drepsótt var skammlíf tíska meðal frenja (7) 41 Fari hópur í heitan pott, greiðir það fyrir framhald- inu? (6) 42 Finndu nú lausan tíma til að deyja (10) 44 Held ég sjóði ekki rúma þúsund lítra af landa (4) 45 Metta væng með fangi (8) 48 Stofna metalband sem heitir Þverhnípisþráður (8) 50 Mer ká í mauk (4) 51 Lenda í ófærum án þess þó að drepa neinn (8) 52 Sjá síst eftir austri á stundum (8) 53 Þessi sagnamaður er að gera mig óðan (6) 54 Skítverk sex: Netlögn. Það mun gerast! (8) LÓÐRÉTT 1 Nokkrar konur mættu með Hörpu (9) 2 Galeiðurnar voru nú meiri djöfuls drekarnir (9) 3 En falli þetta fall þá verður það Íslands mesta fall (9) 4 Mun hann sjá eftir að setja sóttkveikjur í sinn belg? (9) 5 Hélt Róbinson Krúsó vera Sólstrandargæja (10) 6 Börn skapa röð mynd- skreytinga í minni kant- inum (8) 7 Brennivín fyrir krakka kots sem ekki stendur undir þeim (8) 8 6. skilningarvitið? Iss, ég hef fleiri og rata æ um allt (8) 9 Tvisvar hef ég farið um borð í tvöfalt fley (7) 10 Gleðimerki gefur fyrirheit um frumefni sem stóðust ei (7) 16 Alltaf má bæta box ef fólk er í réttu formi (9) 20 Skæði spyr um skæði (7) 21 Er sú rákum setta háð skelfingu? (7) 23 Teppir stofnbrautir með síðustu tölum (9) 24 Kæra hörð vegna væringa (7) 26 Finnur þú magnað höfuðfat ringluðu hrott- anna? (9) 27 Haldið utan um víðátt- una! (7) 28 Er hægt að breyta ótemjuaðhaldi hestarétt- ar í kvikmyndaklefa? (7) 29 Svona ormur notar málið til að níða burknann (12) 32 Hefja kosna kuklara til skýjanna (7) 38 Þessi uxi mun reyna að fanga það sem fyrst datt úr tísku (8) 39 Lýsum allt hjá ljós- nálum (8) 40 Það þarf minnugt fólk til að laga svona lélegt klístur (8) 43 Ruglast í lokin og fatast flugið (6) 46 Greni? Því trúi ég ekki (5) 47 Má plata plötu til fylgi- lags? (5) 48 Æ, ég hef náð mér í ein- hverja bölvaða pest (4) 49 Fór í sund í framhalds- skóla og fékk tré í staðinn (4) 3 2 8 1 5 9 7 6 4 4 6 5 2 7 3 1 9 8 7 1 9 4 6 8 2 3 5 5 7 1 6 9 4 8 2 3 8 4 6 3 2 5 9 1 7 9 3 2 7 8 1 4 5 6 6 8 3 9 1 7 5 4 2 1 5 4 8 3 2 6 7 9 2 9 7 5 4 6 3 8 1 4 2 3 1 9 5 6 7 8 1 7 8 6 2 4 9 5 3 6 5 9 3 7 8 1 2 4 3 8 2 4 1 9 7 6 5 5 1 4 8 6 7 2 3 9 7 9 6 5 3 2 4 8 1 8 6 5 2 4 1 3 9 7 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 4 7 9 5 3 8 1 6 KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 3. júlí 2021 LAUGARDAGUR Lausnarorð síðustu viku var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.