Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 72
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Fyrir nokkrum mánuðum slasaðist ungur kunningi minn svo alvar- lega að honum var vart hugað líf. Með samstilltu og fumlausu átaki margra lækna tókst að bjarga lífi hans. Gamall skólafélagi minn fékk hjartastopp á dögunum. Hann var endurlífgaður á slysó og náði bata. Tölur um ungbarnadauða á Íslandi eru þær lægstu í heiminum. Langlífi þjóðarinnar er við brugðið. Baráttan við kóvíð gekk frábærlega. Þetta sýnir að íslenskt heilbrigðis- kerfi er í fremstu röð. Margir læknar halda þó allt öðru fram: Bráðamóttakan er stórhættu- legur staður bæði fyrir sjúklinga og starfsmenn. Læknar eru svo örmagna af þreytu og útbrunnir vegna vinnuálags að þeir segjast vera með einkenni heilabilunar! Unglæknar vara við slysadeildinni. Landspítalinn er sökkvandi skip. Menn kenna heilbrigðisráð- herra um þessar hörmungar og saka hana um aðgerðarleysi og virðingarleysi gagnvart læknum. Stundum gleymist að verið er að byggja nýjan Landspítala fyrir skrilljónir. Er stefnan sú hjá þessum gagnrýnisröddum að gera svo lítið úr læknastéttinni og vinnustöðum hennar að fólk þori ekki að nýta sér heilbrigðisþjónustuna? Þessar hatrömmu deilur minna á samskipti lækna og Jónasar Jónssonar frá Hriflu á liðinni öld. Læknar töldu ástand heilbrigðis- mála ólíðandi og hann væri ábyrg- ur. Frægasti geðlæknir landsins lýsti hann geðveikan. En allt kom fyrir ekki og Jónas hrósaði fullum sigri í læknadeilunum. Þegar Guðmundur góði biskup fótbrotnaði illa árið 1180 var honum komið til Helga Skeljungs- sonar læknis. Honum tókst að bjarga fæti biskups á undraverðan hátt. Þess er hvergi getið að hann hafi kvartað undan vinnuálagi og heilaþoku áður en hann hófst handa við lækningar sínar. Hætt er við að þá hefði biskup leitað eitt- hvert annað. n Qui bono? VEITINGASTAÐURINN Á matseðli í júlí Verslun opin 11-20 – IKEA.is – Veitingasvið opið 10:30-20 © Inter IKEA System s B.V. 2021 + TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ SUMARFRÍ 26 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING ljosid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.