Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 34
Í tengslum við samstarf Íslands og Alþjóðabankans á sviði mannréttinda í
þróunarsamvinnu, er auglýst laus til umsóknar staða sérfræðings hjá Alþjóða-
bankanum á sviði mannréttinda (Senior Program Officer). Sérfræðingurinn verður
staðsettur í höfuðstöðvum bankans í Washington DC og mun starfa við mannrétt-
indasjóð bankans en einnig sinna öðrum verkefnum í deild félagslegrar þróunar
og framfara.
Kröfur til umsækjenda eru m.a.:
• Meistaragráða á sviði mannréttinda, hagfræði, lögfræði, stjórnmálafræði, félags-
vísindi, þróunarfræði, eða önnur viðeigandi menntun sem nýtist í starfinu.
• Að minnsta kosti átta ára starfsreynsla á sviði mannréttinda og þróunarsam-
vinnu, reynsla af störfum í þróunarlöndum er kostur.
• Að minnsta kosti átta ára viðeigandi reynsla á einu eða fleirum af eftirfarandi
sviðum: kynjajafnrétti (gender); félagslegir þættir í tengslum við loftslags-
breytingar (social dimensions of climate change); óstöðugleiki, átök og ofbeldi
(fragility, conflict and violence) / félagsleg samheldni og viðnámsþróttur (social
cohesion and resilience); borgaraleg þátttaka og ábyrgðarskylda
(citizen engagement and social accountability).
• Framúrskarandi enskukunnátta í ræðu og riti. Kunnátta í öðrum tungumálum er
kostur, s.s. spænsku, frönsku, arabísku og portúgölsku.
• Geta og vilji til tíðra ferðalaga í þróunarlöndum, m.a. til afskekktra ríkja þar sem
aðstæður geta verið krefjandi.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.starfatorg.is þ.á.m. frekari
upplýsingar um kröfur til umsækjenda.
Senda má fyrirspurnir um starfið á netfangið wbg@mfa.is.
Alþjóðabankinn tekur ákvörðun um ráðningu. Ráðið er til tveggja ára, áætlað frá
1. desember 2021, með möguleika á framlengingu. Sérfræðingurinn verður starfs-
maður Alþjóðabankans og launa- og starfskjör eru samkvæmt reglum stofnunar-
innar.
Umsóknafrestur er til og með 14. júlí 2021. Allir einstaklingar, sem uppfylla
hæfniskröfur, óháð kyni eru hvattir til að sækja um starfið.
Kynningarbréf og ferilskrá, hvoru tveggja á ensku, skal senda utanríkisráðuneyt-
inu í tölvupósti á netfangið wbg@mfa.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Alþjóðabankinn auglýsir
stöðu sérfræðings á sviði mannréttinda
í Washington DC
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.
Þú ert ráðin/n!
FAST
Ráðningar
Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum
www.fastradningar.is