Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 03.07.2021, Blaðsíða 35
Verkefnastjóri Matarhúss Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara auglýsir starf verkefnastjóra Matarhúss laust til umsóknar. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs með möguleika á framlengingu. Markmiðið með fyrirhugaðri stofnun Matarhúss er að stuðla að betri heilsu Reykvíkinga, styrkja máltíðaþjónustu og matar- menningu í Reykjavík og stuðla að því að borgin nái markmiðum sínum hvað varðar öryggi, sjálfbærni, lýðheilsu og hag- kvæmni. Verkefnastjóri vinnur náið með matarstefnuteymi borgarinnar og öðru starfsfólki að því að innleiða matarstefnu Reykjavíkur- borgar og að undirbúningi að stofnun Matarhúss Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til 11.ágúst og skal umsókn fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar um starfið veita Þorsteinn Gunnarsson borgarritari í netfanginu thorsteinn.gunnarsson@reykjavik.is og Svavar Jósefsson verkefnastjóri í netfanginu svavar.josefsson@reykjavik.is. Helstu verkefni og ábyrgð: • Undirbúa stofnun Matarhúss Reykjavíkur. • Ber yfirábyrgð á matarstefnu Reykjavíkurborgar, eftirfylgni og eftirliti með innleiðingu hennar. • Heldur utan um innleiðingaráætlun matarstefnunnar og samræmir aðgerðir þvert á svið borgarinnar. • Fer fyrir þverfaglegu matarstefnuteymi borgarinnar og sinnir utanumhaldi fyrir vinnu stýrihóps um innleiðingu matar- stefnu. • Vinnur að og innleiðir sameiginlegar reglur, viðmið og leið- beiningar varðandi matarþjónustu. • Samhæfir fræðslu fyrir grunnskólanemendur og starfsfólk mötuneyta og veitir stofnunum borgarinnar ráðgjöf. • Tryggir samþættingu matarstefnu við aðrar stefnur og reglur borgarinnar. • Undirbúningur að endurskoðun matarstefnu og aðgerða- áætlunar sem gilda til ársloka 2022. Hæfniskröfur: • Háskólagráða sem nýtist í starfi. • Þekking og/eða reynsla á sviðum sem tengjast matar- stefnunni, s.s. næringarfræði, matvælafræði, sjálfbærni, umhverfisvernd og lýðheilsu. • Þekking á matvælaframleiðslu er kostur. • Haldbær reynsla og/eða menntun á sviði verkefnastjórnunar er kostur. • Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. • Hæfni til að afla og greina upplýsingar og koma þeim á framfæri með skýrum hætti. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfi- leikar. • Hæfni til að vinna undir álagi og geta til að sinna mörgum viðfangsefnum í einu. • Góð íslensku- og enskukunnátta, í ræðu og riti. • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Íslenskukennari 100% staða kennara í íslensku skólaárið 2021-2022 er laus til umsóknar. Kröfur til umsækjenda: Háskólapróf í íslensku ásamt kennsluréttindum í fram- haldsskóla. Leitað er að einstaklingi sem skorar hátt á sviði samskipta og kennslustækni og fellur vel að aðstæðum og þörfum skólans. Umsóknir ásamt ferilskrá, prófskírteinum og saka- vottorði berist Kvennaskólanum í Reykjavík í netfangið hjalti@kvenno.is fyrir 19. júlí. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og fjármálaráðu- neytis. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í netfanginu hjalti@kvenno.is. Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans www.kvenno.is Skólameistari ATVINNUBLAÐIÐ 9LAUGARDAGUR 3. júlí 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.