Fréttablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 29
Bioderma vörur eru sér- hannaðar til að vinna gegn ýmsum húðvandamálum. Vörurnar duga vel gegn hinu daglega áreiti sem húðin verður fyrir jafnt vegna mengunar og veðurs. Saga Bioderma hófst fyrir meira en 40 árum þegar lyfjafræðingurinn, Jean-Noel Thorel þróaði húð vöru- línu ásamt þekktum líf- og húð- sjúkdómafræðingum sem byggð er á þeirri frumkvöðlahugmynd að í stað þess að meðhöndla húðina ætti húðvörulínan að vinna með eigin líffræði húðarinnar til þess að gera við og bæta virkni hennar. Nú, með yfir 50 einkaleyfi um allan heim, hafa þróaðar rann- sóknir BIODERMA gjörbreytt því hvernig vörur eru hannaðar og bjóða upp á sérstaka lausn fyrir hvert húðvandamál. Í gegnum árin hefur Bioderma lagt mikla fjármuni í rannsóknir og þróun til að afhjúpa nýstár- legar formúlur sem hjálpa virkni húðarinnar. Bioderma vörurnar eru fyrst og fremst gerðar til þess að aðlagast viðkvæmri húð og auka þolmörk hennar. Vörurnar vinna að því ná húðinni í jafnvægi til þess að hún geti varið sig gegn daglegu áreiti. Sensibio H2O er fyrsta micellar- vatnið sem hreinsar einnig farða og er hannað af húðsjúkdóma- læknum. Það fjarlægir fullkomlega allan farða af augum og andliti ásamt 98% af mengun. Bioderma micellar vatn er bæði fyrir bæði augu og andlit, allan aldur og allar húðgerðir. Það er ekki ofnæmisvaldandi, lyktarlaust og paraben frítt. Þriðju hverja sekúndu selst flaska af Sensibio H2O Micellar Water um allan heim. Micellar-vatnið er einnig fáanlegt fyrir: ■ Þurra húð ■ Blandaða og olíukennda húð Vörur sem gefa góðan raka Thelma Lind Ólafsdóttir, hefur notað Bioderma vörunar mikið síðan þær komu til landsins „Ég heillaðist af Bioderma þegar ég sá hvað vörurnar henta fjölbreyttum hópi og að þær eru fyrir alla fjöl- skylduna. Eitt vinsælasta micellar-vatnið Thelma Lind hefur ekki notað aðrar vörur en Bioderma frá því hún kynntist þeim. FRÉTTA- BLAÐIÐ/EYÞÓR Bioderma vörurnar eru fyrst og fremst gerðar til þess að aðlagast viðkvæmri húð og auka þolmörk hennar í daglegu amstri. MYND/AÐSEND Sensibio H2O er fyrsta micellar-vatnið sem hreinsar einnig farða og er hannað af húðsjúkdóma- læknum. Hydrabio Serum er djúpvirkt raka- þykkni með hýalúronsýru sem gefur húðinni góðan raka. Augnkremið frá Bioderma er í uppá- haldi hjá Thelmu og mörgum öðrum enda minnkar það fínar línur. Vörurnar vinna að því ná húðinni í jafnvægi til þess að hún geti varið sig gegn dag- legu áreiti. Mínar uppáhaldsvörur eru; Hydrabio Serum, en það er djúp- virkt rakaþykkni með hýalúron- sýru. Hér á Íslandi er þurr húð mjög algeng vegna loftslagsins, þannig að það er mikilvægt að nota vörur sem innihalda raka, sem virkja náttúru- legt rakaferli húðarinnar, en það gerir Hydrabio Serum. Hægt er að nota það kvölds og morgna á undan kremi og það er líka fullkomið undir farða,“ segir hún. „Sensibio Eye er einnig í miklu uppáhaldi hjá mér, en það minnkar fínar línur sem myndast oft vegna húðþurrks. Koffínið gefur orku og minnkar þrota undir augunum. Þetta augnkrem hentar öllum og ég nota það kvölds og morgna eftir að ég hreinsa húðina með Sensibio H2O.“ ■ kynningarblað 7FIMMTUDAGUR 24. júní 2021 HÚÐ OG HÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.