Fréttablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 56
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Kolbeins Marteinssonar n Bakþankar Eftir því sem maður eldist og fær lengra sjónarhorn á lífið, blasa kaflaskipti æviskeiðsins við. Lífinu má nefnilega skipta í kafla eftir aldri og atburðum sem eru svipaðir hjá okkur flestum. Stundum eru þessi skil áberandi og jafnvel harkaleg. Fyrir flest okkar eru þau samt eðlileg þróun og hluti af framvindu lífsins. Aðalatriðið er að líta sjaldan til baka en horfa fram á veginn, hvort sem um er að ræða grunnskólaútskrift eða að maður sé að fara á eftirlaun. Það grátbroslega er þó að við áttum okkur engan veginn á því hversu lífið allt mun breytast þegar sumum köflum lýkur. Því samhliða hækkandi aldri eru sífellt meiri kröfur lagðar á okkur og um leið meiri ábyrgð. Við höfum nýlega séð mikið af ungu fólki útskrifast úr grunn- og menntaskólum. Hjá flest- um þýðir útskrift úr menntaskóla að dagar víns og rósa eru að baki og við tekur blákaldur raunveruleiki lífsins, nema að maður finni sér þægilega innivinnu eða haldi áfram námi. Þessi stöðuga þróun veldur því að við stöldrum sjaldnast við og látum eftir okkur að vera þakklát fyrir hve lífið er þrátt fyrir allt gott akkúrat núna. Þegar við erum ung erum við að flýta okkur að verða fullorðin og þegar við erum orðin fullorðin gerum við allt til að vera ung sem lengst. Best er samt að muna að með auknum þroska verður lífið skiljan- legra og einfaldara. Á miðjum aldri vitum við flest hvað við þurfum að gera til að láta okkur líða vel og hvað við þurfum að forðast. Sígandi lukka er nefnilega best og þótt það verði kaflaskil í okkar sögu, heldur lífið samt áfram. Reynum því að skrifa okkar bók þannig að hún sé skemmtileg og aðrir nenni að lesa hana. n Kaflaskil Hefst í dag! Verslaðu á netinu byko.is Allt að 50% afsláttur! ÚTSALA -25% -25% -30% -20% Napoleon grill InnimálningStálhillur Viðarvörn XO Girðingareiningar Eldhústæki Blómakassar Harðparket Baðkör Flísar Inniljós HekkklippurHáþrýstidælur Bensínsláttuvélar* GarðhúsgögnReiðhjól* Blóm, tré & runnar SUMAR Sjá fleiri tilboð á byko.is -25%-20% Trampólín Leikföng -25% -25% -20%-20% -20% -20% -20% -25% -20% -25% -20% -25% -25%-20% *e kk i H on da *e kk i r af m ag ns B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn da br en gl . FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.