Fréttablaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 33
Árangur og farsæld viðskiptavina og
samstarfsaðila er lykilatriði í okkar velgengni
og það sem við brennum fyrir. Við erum þekkt
fyrir að skapa virði, veita faglega ráðgjöf og
sérfræðiþekkingu.
Með skapandi nálgun og starfsgleðina að
vopni leitum við sífellt betri leiða að bættum
árangri fyrir samstarfsaðila okkar.
Við höfum þrjú grunngildi sem skilgreina
hver við erum og hvað við gerum:
Ástríða – Árangur – Sköpunargleði.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
færni viðkomandi til að gegna starfinu.
Umsjón með starfinu hefur Jensína
K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is)
hjá Vinnvinn.
Viltu vera í Vinnvinn teyminu?
Við hjá Vinnvinn hlökkum til að mæta í vinnuna alla daga vikunnar vegna þess að við elskum það sem
við gerum. Nú leitum við að ráðgjafa sem hefur brennandi áhuga á fólki, er lipur í samskiptum og hefur
metnað til að ná árangri í starfi. Svona eins og við! Árangur annarra er okkar velgengni svo við leggjum
gríðarlegan metnað í okkar starf.
Starfssvið:
• Mat og greining á umsækjendum, viðtöl og umsagnaleit.
• Ráðgjöf við stjórnendur í fyrirtækjum og innan stjórnsýslu á sviði ráðninga.
• Fyrirlögn og túlkun persónuleikamats, hæfnisprófa og verkefna.
• Eftirfylgni ráðninga.
• Ráðgjöf til einstaklinga í atvinnuleit.
• Önnur tilfallandi verkefni á sviði ráðninga.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi.
• Ástríða fyrir fólki.
• Brennandi áhugi á mannauðs- og vinnumarkaðsmálum.
• Lipurð og framúrskarandi samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna í teymi.
• Árangursdrifni, frumkvæði og drifkraftur.
• Ögun í vinnubrögðum og sveigjanleiki.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Umsóknarfrestur er til og með 29. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
atNorth is a high-density computing technology
company headquartered in Hafnarfjörður,
Iceland.
atNorth’s flagship Infrastructure-as-a-Service
(IaaS) product, HPCFLOW, is an AI and HPC
IaaS solution that allows HPC operators to
consume HPC infrastructure in the most
efficient manner possible.
atNorth operates one of Europe’s largest data
center campuses in Iceland, harnessing ground-
breaking colocation data center technology
and smart cluster operations all powered
by renewable energy. atNorth’s data center
solutions are flexible: delivering cost efficiency
to atNorth’s customers through responsible use
of resources.
The application must be in English, accompanied by a curriculum vitae and a detailed cover letter
stating the reason for the application and the reasons for the person’s ability to perform in the job.
Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is)
and Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is)
at Vinnvinn, oversee the recruitment process.
Marketing Specialist
Are you an enthusiastic marketing talent with passion for high-tech, that can communicate and drive
new conversations about the value of atNorth’s Nordic data center facilities in Sweden and Iceland?
atNorth is expanding and we seek to hire a driven communicator and conversation starter to develop
and execute on our Go-To-Market plan with emphasis on delivering value to customers, international
companies looking to gain more operational and cost efficiency by leveraging smart data center
design while ensuring sustainable and futureproof deployment of technology infrastructure.
Among responsibilities will be to define and execute on a Go-To-Market strategy for atNorth’s
solutions and services and support and drive new discussions through different channels with target
customers.
Requirements for this role:
• Be able to work across teams and borders with atNorth’s international team of professionals.
• Excellent communication skills in English, both written and spoken.
• Marketing experience.
• Track record of successful marketing projects.
• Great initiative and an ability to work independently.
The application deadline is June 29th.
Apply for the job at www.vinnvinn.is.
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára