Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2021, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 19.06.2021, Qupperneq 72
Sudoku á hættu: Norður/Harpa Fold vakti á einu hjarta á norðurhöndina á hinu borðinu, eftir þrjú pöss. Suður/ María svaraði á einum spaða og Harpa lauk sögnum með því að stökkva í fjóra spaða. Útspil vesturs var laufasexan og María drap kóng á ás. Hún var fljót að fá ellefu slagi. Hún spilaði aftur laufi og spaða að drottningu. Vestur drap á ás og spilaði hjarta. Því var hleypt á kóng, spaðaníu svínað, hjartaás og hjarta trompað. Vestur sá að yfirtrompun myndi litlu skila og henti tígli. Þá var drottningu í tígli svínað, ás tekinn og hjarta trompað aftur. Vestur henti aftur tígli. Lauf var trompað og vestur fékk bara einn slag til viðbótar á tromp. Talan 650 var mikill gróði fyrir Ísland. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Ísland sendi fjögur landslið á net-Norðurlandamótið „Corona Nordic Championship“ sem fram fór (á Real- Bridge) 29.–30. maí. Áður var búið að segja frá því að landslið Íslands í opnum flokki náði bestum árangri. Lentu í öðru sæti í þeim flokki. Landsliði Íslands í kvennaflokki gekk misjafnlega og hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum, eftir mikla baráttu. Kvennalands- lið Íslands var skipað þremur pörum, Önnu Guðlaugu Nielsen-Helgu Helenu Sturlaugsdóttur, Hörpu Fold Ingólfsdóttur-Maríu Haraldsdóttur og Guðnýju Guð- jónsdóttur-Þorgerði Jónsdóttur. Spiluð var tvöföld um- ferð, allir við alla. Sterk sveit norskra kvenna vann sigur en það gladdi hjarta margra Íslendinga að norska liðið vann sigur í öllum leikjum seinni umferðarinnar, nema gegn Íslandi (11,70-8,30). Íslenska kvennaliðið vann sigur gegn Færeyjum, 14,46-5,54, í síðari umferðinni. Þar kom þetta spil fyrir. Flest borð spiluðu fjóra spaða í NS og fóru niður á þeim samningi, aðallega vegna spaða- legunnar. Niðurstaðan var öðruvísi í leik Íslands og Færeyja. Færeysku stelpurnar spiluðu bara tvo spaða á öðru borðanna og fengu 9 slagi. Austur var gjafari og NS Norður K954 Á10432 ÁD DG K109854 Suður D632 K9 9763 Austur 10 DG76 104 Vestur ÁG87 85 KG852 62 Eina sem stóð Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Bál- viðri eftir Kiran Millwood Hargrave frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sesar Hersisson, Reykja- vík. n VEGLEG VERÐLAUN 3 1 2 9 8 4 6 7 5 6 4 8 2 7 5 9 3 1 5 7 9 1 3 6 4 8 2 4 2 5 8 9 3 7 1 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 7 8 1 5 6 2 3 9 4 1 5 4 3 2 9 8 6 7 8 9 7 6 4 1 5 2 3 2 6 3 7 5 8 1 4 9 4 9 6 1 2 7 5 3 8 1 3 5 6 4 8 9 2 7 7 8 2 3 9 5 1 4 6 5 4 8 7 1 9 2 6 3 9 6 7 2 8 3 4 5 1 3 2 1 4 5 6 7 8 9 2 7 3 5 6 1 8 9 4 6 5 9 8 7 4 3 1 2 8 1 4 9 3 2 6 7 5 Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist líkamshluti (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „19. júní“. n R I D D A R A S P O R I ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N H E I M S P E K I N G U R L Æ J R N E N R Ó R É T T L Á T Y N D I S L E I K A S T T R Ð Ó S A S A L T E K I N N J N A U Ð Þ U R F T A R A O A U E N O Í E U M B U N A Ð I V I S K A S T Y K K I N Á U A E A U U I G A N G T Í M A N S R A N G T A L I Ð A A S M P K N U I S N A R H E M L A Ð I A Ð A L M A Ð U R I N N R E L L M E L M L A D D I N N E L E F T I R F Ö R F L S N A G L A N T A I Ð U K A S T A U S N Á L A R G A T R N I S Í M A T K R O I L S I G I N K F H A L L Æ R I Ð J U G E I N K A F I M S Ó L R E I T I I R A U Ð H A U S Ð N N A U M A N S R K A M B A N D A A R I D D A R A S P O R I LÁRÉTT 1 Með einfaldri umgjörð passar þetta nákvæmlega, gamla mín (11) 10 Hef gaman af því að sjá sóla og fleiri nýja hluti sem voru að detta inn (10) 11 Fljót að skarði ef vindurinn er hagstæður og keppinauturinn leyfir (11) 13 Vargur sagði upp láni fyrir fenjablóm (10) 14 Hver er tenging pysjanna og þessara ákveðnu frumna? (11) 15 Einvígi Ýmis og Krónosar er óneitanlega stórvið- burður (10) 16 Sé rollu grípa eins fóður fyrir herskáa hrúta (9) 17 Drögum höfðingja fyrir dóm út af lambahrygg og ýsu í raspi (10) 20 Hvar sem dauður maður fíflast er hófdýrs jata (11) 26 Þessi norski fjörður, ríkir þar virkilega neyð? (9) 29 Setur nasl í sekki því að slíkir týnast ekki (10) 30 Bið afa að skilgreina sitt innra mark (7) 31 Elska punt og gras en segi tilbúinn fjanda hata allt sem grær (8) 32 Þessi mörk eru mikið tekin (5) 33 Kelduhanar kunna á svona speldi (9) 37 Sagði ekki alveg satt um snótina sem snurfusaði mig (8) 39 Skvetti hann þá hinu mjúka mjöli úr skinn- sokknum (6) 42 Breytumst í blika með fjandsamlegum hætti (9) 44 Vökvi í æð er bestur fyrir utan annan glaðning (7) 46 Þessi vísbending hjálpar ekki nokkurn skapaðan hlut (6) 47 Eftir hádegisblund veiðir hún þorska, því í höfði þeirra eru vöðvar (9) 48 Held ég kaupi yfirdrifið nóg af þessari skepnu (9) 49 Rukkuð um leiðréttingu; upphæðin var einn franki (6) 50 Renni tungu eftir læri – flokkast það undir fræðandi fjör? (9) LÓÐRÉTT 1 Hrekkja skal nú hnokka tvo/hæða svo og spotta (9) 2 Þykir vænt um eftirlif- andi húsfreyjur og hús- bónda (9) 3 Ýsan er möðkum rúin og æt vel (9) 4 Friður ríkir um ákveðin hörkutól og þeirra hnoð (9) 5 Elskar Ægir að eiga kagga, þótt lýti séu legíó? (9) 6 Vinds er völva/varpfugl smár en knár (10) 7 Þótt plötuferð sé hvorki hröð né óvænt getur hún valdið skjálfta (10) 8 Þetta guðsgeldingavarp ber vott um mikið fram- taksleysi (8) 9 Þau blöðruðu um þau sem belgdu sig út af poppi (8) 12 Komdu heim maður, þetta er skipun! (7) 18 Tel að dráttarafli fáist helst með þessari aðferð (8) 19 Gekk á vegg í mínu streði við að klára vegg (8) 21 Afhjúpa grip Ránar í að- draganda prófsins (12) 22 Setja skal stærra bein á flatbökuna en venju- lega (9) 23 Burt með pest og pat og rugl, annars mun allt fara í hnút (7) 24 Sauðurinn í Landsbank- anum hundsaði horfurnar (8) 25 Lausnin verður marauð ef ég stilli henni aftur upp (6) 26 Ræð við hátt í 50 hunda rambi ég á rétt taumhald (5) 27 Dansstjarna í uppnámi kúrir hjá keppinaut segir slúðrið (5) 28 Seljið þið plöntur fyrir prímata? (6) 34 Husla fól ef fjandi leyfir (7) 35 Sá kjaftfori lenti í léttu skilaboðaróti (7) 36 Finn vísbendingar um fána (7) 38 Spilin kalla á frest fyrir lasin grey (6) 40 Var gat á kirnunni sem hann er að mála núna? (6) 41 Þegar morðin eru orðin reglan er mikið að (6) 43 Pyttur gleypir risa í gulli slegnum glæsivagni (5) 45 Ei mun tjóa að temja Jóa danska (4) n Lausnarorð síðustu viku var KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 19. júní 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.