Fréttablaðið - 12.06.2021, Page 46

Fréttablaðið - 12.06.2021, Page 46
Tveir hjúkrunarfræðingar á skurðstofu 80-100% starf Leitum að tveimur einstaklingum með íslenskt hjúkrunarleyfi og reynslu. Leyfi í skurðhjúkrun æskilegt. Önnur staðan er stjórnunarstaða með yfirumsjón með skipulagi og verkefnum á skurðstofunum og mun í fyrstu vinna samhliða núverandi stjórnanda sem mun láta af störum á næstunni sakir aldurs. Verksvið er vinna og skipulag á skurðstofum, innkaup, gæðastarf og eftirlit. Samskipti við sjúklinga og leiðbeining. Æskileg er góð tölvukunnátta (word/excel), frum­ kvæði, forystu­ og samskiptahæfni, stundvísi og faglegur metnaður. Upplýsingar veitir Stefán E. Matthíasson framkvæmda stjóri sem tekur við umsóknum með náms­ og starfs ferils skrá auk meðmælenda, rafrænt á stefan@laekning.is, eða í síma 696 7585. Starfskjör eru samningsatriði en grundvallast á samningi SA og viðkomandi stéttarfélags. Skurðstofan ehf hóf starfsemi árið 1996. Þar eru gerðar dag skurð­ að gerðir í almennum­, æða­, lýta­ fegrunar­, bæklunar­ og kven­ sjúk dóma skurðlækningum. Frá stofnun rúmlega 45000 aðgerðir. Alger endurnýjun tækja og búnaðar hefur átt sér stað undanfarið og býr fyrirtækið nú yfir bestu fánlegu tækni á sínu sviði. Skurðstofan er lítið fyrirtæki með samheldnum hópi starfsmanna þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu og gæði. Vinnutími er að öllu jöfnu frá kl 8­16 virka daga. Lágmúla 5, 108 Reykjavík. S. 590 9213. Leitum að öflugum liðsauka Um sóknar frestur er til 15.06. 2021. REKSTRARAÐILI FYRIR MÖTUNEYTI SKÓLANS Á HVANNEYRI Landbúnaðarháskóli Íslands auglýsir eftir rekstraraðila fyrir mötuneyti skólans á Hvanneyri frá og með 1. ágúst 2021. Eldhús mötuneytisins er vel búið, með góðri vinnu- aðstöðu og matsalur rúmar 200 gesti. Meginverkefni mötuneytisins er morgunverðar- og hádegisverðar- þjónusta fyrir starfsmenn og nemendur auk þjónustu við fámenn fyrirtæki á staðnum. Mötuneyti LbhÍ sinnir jafnframt þjónustu við hópa sem heimsækja staðinn sem og fundi og námskeið á vegum skólans. Mötuneytið gæti einnig í samstarfi við ferða- þjónustuaðila eða aðra víkkað út starfsemi sína eftir atvikum svo lengi sem starfsemin stangast ekki á við hagsmuni og þarfir skólans. NÁNARI UPPLÝSINGAR Umsóknir tilgreini reynslu og menntun á sviði matreiðslu og mötuneytisrekstrar, ásamt hugmyndum að útfærslu rekstursins og sendist til Guðmundu Smáradóttur, mannauðs- og gæðastjóra (gudmunda@lbhi.is). Nánari upplýsingar veitir Theodóra Ragnarsdóttir rekstrarstjóri í síma 433 5000 UMSÓKNARFRESTUR » 27. júlí 2021 » www.lbhi.is/storf LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS LBHI.IS | 433 5000 Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.