Fréttablaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 46
Tveir hjúkrunarfræðingar
á skurðstofu
80-100% starf
Leitum að tveimur einstaklingum með íslenskt
hjúkrunarleyfi og reynslu. Leyfi í skurðhjúkrun æskilegt.
Önnur staðan er stjórnunarstaða með yfirumsjón með
skipulagi og verkefnum á skurðstofunum og mun í
fyrstu vinna samhliða núverandi stjórnanda sem mun
láta af störum á næstunni sakir aldurs. Verksvið er
vinna og skipulag á skurðstofum, innkaup, gæðastarf
og eftirlit. Samskipti við sjúklinga og leiðbeining.
Æskileg er góð tölvukunnátta (word/excel), frum
kvæði, forystu og samskiptahæfni, stundvísi og
faglegur metnaður.
Upplýsingar veitir Stefán E. Matthíasson framkvæmda stjóri
sem tekur við umsóknum með náms og starfs ferils skrá auk
meðmælenda, rafrænt á stefan@laekning.is, eða í síma
696 7585. Starfskjör eru samningsatriði en grundvallast á
samningi SA og viðkomandi stéttarfélags.
Skurðstofan ehf hóf starfsemi árið 1996. Þar eru gerðar dag skurð
að gerðir í almennum, æða, lýta fegrunar, bæklunar og kven
sjúk dóma skurðlækningum. Frá stofnun rúmlega 45000 aðgerðir.
Alger endurnýjun tækja og búnaðar hefur átt sér stað undanfarið
og býr fyrirtækið nú yfir bestu fánlegu tækni á sínu sviði.
Skurðstofan er lítið fyrirtæki með samheldnum hópi starfsmanna
þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu og gæði. Vinnutími er að
öllu jöfnu frá kl 816 virka daga.
Lágmúla 5, 108 Reykjavík. S. 590 9213.
Leitum að öflugum
liðsauka
Um sóknar frestur er til 15.06. 2021.
REKSTRARAÐILI
FYRIR MÖTUNEYTI
SKÓLANS
Á HVANNEYRI
Landbúnaðarháskóli Íslands auglýsir
eftir rekstraraðila fyrir mötuneyti skólans
á Hvanneyri frá og með 1. ágúst 2021.
Eldhús mötuneytisins er vel búið, með góðri vinnu-
aðstöðu og matsalur rúmar 200 gesti. Meginverkefni
mötuneytisins er morgunverðar- og hádegisverðar-
þjónusta fyrir starfsmenn og nemendur auk þjónustu
við fámenn fyrirtæki á staðnum.
Mötuneyti LbhÍ sinnir jafnframt þjónustu við hópa sem
heimsækja staðinn sem og fundi og námskeið á vegum
skólans. Mötuneytið gæti einnig í samstarfi við ferða-
þjónustuaðila eða aðra víkkað út starfsemi sína eftir
atvikum svo lengi sem starfsemin stangast ekki á við
hagsmuni og þarfir skólans.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Umsóknir tilgreini reynslu og menntun á sviði
matreiðslu og mötuneytisrekstrar, ásamt hugmyndum
að útfærslu rekstursins og sendist til Guðmundu
Smáradóttur, mannauðs- og gæðastjóra
(gudmunda@lbhi.is).
Nánari upplýsingar veitir Theodóra Ragnarsdóttir
rekstrarstjóri í síma 433 5000
UMSÓKNARFRESTUR
» 27. júlí 2021
» www.lbhi.is/storf
LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS LBHI.IS | 433 5000
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í 50 ár
hagvangur.is