Fréttablaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 74
Hafnarstræti 1–3 > fjallkona.isfjallkonan.rvk fjallkonan FJALLKONAN FAGNAR ÞÉR! Nánar á fjallkona.is BRJÁLÆÐISLEGA GÓÐUR BRUNCH LAUGARDAGA & SUNNUDAGA 11.30-14.30 NÝR OG SPENNANDI SEÐILL! njall@frettalbadid.is Opel hefur sent frá sér fyrstu mynd- ir af nýjum Opel Astra, sem sýna þó aðeins hluta bílsins. Þær sýna þó að bíllinn mun fá svipað útlit og nýr Mokka, með hinum áberandi Vizor framenda. Einnig fær ný Astra sama tvöfalda upplýsingaskjáinn og Mokka, en hann samanstendur af 10 tommu upplýsingaskjá og 12 tommu skjá í mælaborði. Engar tækniupplýsingar eru fáanlegar enn þá, en búast má við að bíllinn noti sama EMP2 undirvagn og Peugeot 308. Þess vegna er líklegt að bíllinn verði í boði sem rafbíll, tengiltvinn- bíll og einnig með bensín- og dísil- vélum. Bíllinn verður frumsýndur síðsumars. ■ Fyrstu myndir af áttundu kynslóð Opel Astra birtar á netinu Vizor framendinn er orðinn áberandi hjá Opel en andlitslyfting Opel Grandland, sem frumsýnd var á dögunum, fær sterkan svip af honum. njall@frettalbadid.is Næsti Renault Megane verður einn- ig rafdrifinn og kallast sú útgáfa E-Tech. Renault hefur sent frá sér fyrstu myndir af bílnum í litlum felubúningi og sést vel að bíllinn verður meira í laginu eins og Captur. Renault áætlar að frumsýna sjö nýja raf bíla til og með 2025 og er þetta fyrsti bíllinn í röðinni. Bíllinn bygg- ir á CMF-EV undirvagninum frá Renualt-Nissan sem einnig verður í Nissan Ariya. Hann verður búinn 60 kWst rafhlöðu og með 215 hestafla rafmótor, og drægið verður allt að 450 km. Renault segir að togið verði 300 Nm og að upptakið verði undir átta sekúndum í hundraðið. Áætlað er að framleiða útgáfu með meira drægi. Rafhlaðan verður sú þynnsta á markaðinum, eða aðeins 110 mm á þykkt. ■ Renault með fyrstu myndir af rafvæddum Megane E-Tech Renault Megane E-Tech er líkur E-Vi- sion tilraunabílnum eins og sjá má. Kia hefur frumsýnt nýjan Sportage sem fer á markað í lok ársins. Bíllinn fær nýtt útlit, ásamt fullkomnari tæknibúnaði í innréttingu. njall@frettalbadid.is Sérstök Evrópuútgáfa verður kynnt í september en bíllinn sem nú er frumsýndur er alþjóðleg útgáfa hans. Auðvelt er þó að sjá að bíllinn líkist nokkuð nýja EV6 raf bílnum, með sams konar C-laga dagljósum og ákveðinni línu þar sem vélarhlíf og grill mætast. Engar stærðartölur hafa verið birtar enn þá, svo við vitum ekki hvort hann er stærri en fyrri kynslóð, þó það sé venju- lega vaninn. Innréttingin er alveg ný og með stórum, bogadregnum skjá sem nær yfir miðjustokk bíls- ins. Af myndinni að dæma er það sami búnaður og í nýjum Hyundai Tucson, með tveimur 10,25 tommu skjáum. Sérstök X-Line sportútgáfa verður einnig kynnt í framhaldinu. Engar tækniupplýsingar hafa heldur komið fram, en nánast öruggt er að sami vélbúnaður og í Tucson verði í boði að langmestu leyti. ■ Kia frumsýnir fimmtu kynslóð Sportage Nýr Sportage verður fáanlegur tvílitur, en Evrópuútgáfa verður kynnt í september. Nýr Kia Sportage ber sterkan svip af nýja Kia EV6 rafbílnum og er tígursnefs-framend- inn svokallaði mjög áberandi ásamt C-laga dagljósum. Renault Megane E- Tech verður svipaður af stærð og Renault Captur. 38 Bílar 12. júní 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.