Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Blaðsíða 23

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Blaðsíða 23
BRÉFASKÓLI SÍS Námsgreinar Bréfaskóla ns eru: Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. Fundarstjóm og fundarreglur. Bókfærsla I. Bókfærsla II. Búreikningar. íslenzk vélritun. íslenzk bragfræði. Enska fyrir byrjendur. Enska, framhaldsflokkur. Danska, fyrir byrjendur. Danska, frahaldsflokkur. Þýzka, fyrir byrjendur. Franska. Esperantó. Reikningur. Algebra. Eðlisfræði. Mótorfræði I. Mótorfræði II. Siglingafræði. Landbúnaðarvélar og verkfæri. Sálarfræði. Skák, fyrir byrjendur. Skák, framhaldsflokkur. Hvar sem þér búið á landinu, getíð þér stundað nám við bréfaskólann og þannig notíð tilsagnar hinna færustu kennara. Athygli s\al va\in á því, að Bréfasþólinn starfar allt árið. BRÉFASKÓLI SlS ÁSGARÐUR 21

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.