Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Blaðsíða 30

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Blaðsíða 30
r- 1 Utvegsbanki Islands í Reykjavík, ásamt útibúum á ísafirði, Akureyri, Siglufirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum, tekur á móti fé til ávöxtunar, með eða án uppsagnar- frests. Skrifstofur bankans í Reykjavík eru við Lækjar- torg, og eru opnar daglega á þessum tímum: 10—12 árdegis og 1—4 síðdegis. Á laugardögum þó aðeins 10—12 árdegis. Bankinn hefur útibú á Laugavegi 105, og er afgreiðslutími þess, sem hér segir: 19—12.30 árdegis og 3.30—6.30 síðdegis, nema á föstudögum til 7.30 og á laugardögum aðeins 10—12.30. Auk þess er sparisjóðsdeild bankans opin kl. 5—7 síðdegis, nema á laugardögum. 28 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.