Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Blaðsíða 28

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Blaðsíða 28
r- Það er ódýrt að brunatryggja! Ein af þeim fáu nauðsynjum, sem lækkað hafa í verði á þessum tímum verðhækkana, er brunatrygging. í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri eru taxtamir þessir fyrir innbús- tryggingar, miðað við eins árs tímabil og án stimpilgjalds og skatts. Steinhús, þegar allir innveggir eru úr stein, jafnt á hæðum sem risi................... kr. 1,00 pr. þús. Önnur steinhús ............................. — 1,50 pr. þús. Timburhús, sem múrhúðuð eru í hólf og gólf að innan og eldvarinn að utan............. — 2,75 pr. þús. Önnur timburhús............................. — 3,75 pr. þús. Eins og af þessu sést, eru það ekki tilfinnanleg útgjöld að brunatryggja fyrir sannvirði. Ef þér hafið ekki tryggingu á innbúi yðar nú þegar eða hafið of lága vátryggingu, dragið ekki að tala við oss, og ganga frá tryggingunum með þeirri upphæð, sem samrímist núverandi verðlagi. Kynnið yður einnig hina nýju heimilistryggingu vora. Biðjið um upplýsingabækling, sem yður verður sendur í pósti. SjóvátryqqiÉMÍaq íslands INGÓLFSSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK — SÍMI: 11700 26 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.