Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1965, Blaðsíða 24
Mánaðarlaun og tímakaup
ríkisstarfsmanna frá 1. marz 1965
Til að forða misskilningi skal tekið
fram, að fastakaupið hækkaði um 6.6%
frá 1. október 1964 til 1. marz 1965. Eftir-
vinnukaup er óbreytt allan þann tíma.
Vaktaálag, nætur- og helgidagavinna
hækkar um 6,6% frá 1. janúar til 1. marz
1965. Ofan á þessi laun koma síðan 3,05%
frá 1. marz s.l. og er þá kaupið svo sem
hér segir:
Launa- flokkur Byrjunar- laun Eftir 1 ár Eftir 3 ár Eftir 6 ár S'48 3 ® Eftir 15 ár
1. 5.273
2. 5.493
3. 5.735 6.053 6.294 6.547 6.811 7.086
4. 5.965 6.294 6.547 6.811 7.086 7.371
5. 6.207 6.547 6.811 7.086 7.371 7.657
6. 6.459 6.811 7.086 7.371 7.657 7.965
7. 6.712 7.086 7.371 7.657 7.965 8.283
8. 6.987 7.261 7.546 7.854 8.162 8.491
9. 7.261 7.546 7.854 8.162 8.491 8.832
10. 7.546 7.854 8.162 8.491 8.832 9.184
11. 7.854 8.162 8.491 8.832 9.184 9.557
12. 8.162 8.491 8.832 9.184 9.557 9.931
13. 8.491 8.832 9.184 9.557 9.931 10.337
14, 8.832 9.184 9.557 9.931 10.337 10.743
15. 9.184 9.557 9.931 10.337 10.743 11.172
16. 9.557 9.931 10.337 10.743 11.172 11.622
17. 9.931 10.337 10.743 11.172 11.622 12.084
18. 10.337 10.743 11.172 11.622 12.084 12.567
19. 10.908 11.501 12.138 12.809 13.512
20. 11.501 12.138 12.809 13.512 14.259
21. 12.138 12.809 13.512 14.259 15.039
22. 13.512 14.259 15.039 15.862
23. 15.039 15.862 16.742
24. 15.862 16.742 17.653
25. 16.742 17.653 18.630
26. 18.630 19.653
27. 20.729
28. 21.871
24 ÁSGARÐUR
Launa- flokkur Dagvinnu kaup ■ a S W) C3 C > 3 Eftir- vinna ? > 3 2 -? OC & 'Öj 55 Æ
1. 35,15 11,60 52,76 70,30
2. 36,61 12,08 54,96 73,23
3. 43,65 14,41 65,51 87,30
4. 45,40 14,98 68,15 90,81
5. 47,24 15,59 70,90 94,48
6. 49,14 16,22 73,75 98,28
7. 51,04 16,84 76,62 102,08
8. 52,36 17,28 78,60 104,72
9. 54,41 17,95 81,67 108,82
10. 56,61 18,68 84,96 113,21
11. 58,88 19,44 88,38 117,77
12. 61,22 20,21 91,89 122,44
13. 63,72 21,02 95,63 127,43
14. 66,20 21,85 99,37 132,41
15. 68,91 22,74 103,43 137,82
16. 71,62 23,64 107,50 143,24
17. 74,47 24,58 111,79 148,95
18. 77,48 25,57 116,29 154,97
19. 85,39 28,17 128,16 170,77
20. 90,08 29,73 135,20 180,15
21. 95,05 31,37 142,67 190,11
22. 100,26 33,09 150,48 200,51
23. 105,75 34,89 158,73 211,50
24. 111,61 36,83 167,52 223,23
25. 117,68 38,84 176,64 235,37
26. 124,21 40,98 186,43 248,41
27. 138,19 45,60 207,42 276,37
28. 145,81 48,11 218,85 291,61
Frá ritstjóra.
Síðasta þing BSRB samþykkti að unnið yrði
að því að tryggja reglulega útgáfu á málgagni
bandalagsins ársfjórðungslega, og heimilaði þing-
ið bandalagsstjórn að ráða sérstakan ritstjóra til
að annast útgáfuna.
Bandalagsstjórn kaus svo ritnefnd 21. janúar
s. 1., og skipa hana þau Valgerður Bentsdóttir
skrifstofustjóri, sr. Bjarni Sigurðsson, sóknar-
prestur, Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri,
Svavar Helgason, barnakennari og Björn
Bjarman, gagnfræðaskólakennari, sem jafnframt
var ráðinn ritstjóri.
Ritnefndin samþykkti á fyrsta fundi sínum
að unnið skildi að því, að blaðið kæmi út þrisvar
á þessu ári og síðan ársfj órðungslega, þá var
og gert ráð fyrir því, að í hverju blaði yrði birt
að minnsta kosti ein fræðandi grein, og er grein
Sveins Björnssonar hér í blaðinu sú fyrsta af því
tagi. Ráðstafanir hafa verið gerðar til að bæta
úr dreifingu blaðsins, þannig að það verði sent
beint til félagsmanna.
B.