Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 3
XV 25. sept. Til hamingju með dag íslenskrar náttúru 28 friðlýsingar á núverandi kjörtímabili Ísland getur náð eftirtektarverðum árangri í náttúruvernd á alþjóðavísu með því að vernda óbyggð víðerni, einstakt landslag, verðmæt vistkerfi og jarðmyndanir. Degi íslenskrar náttúru var komið á laggirnar 16. september árið 2010 þegar Svandís Svavarsdóttir var umhverfisráðherra. Á því kjörtímabili sem nú er að ljúka hefur Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra friðlýst tuttugu og átta svæði. Vinstri græn standa ávallt vörð um íslenska náttúru

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.