Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 5
HEILBRIGÐI 2025 SAMTAL HEILBRIGÐISSTÉTTA VIÐ FRAMBJÓÐENDUR UM FRAMTÍÐ HEILBRIGÐISKERFISINS Í heilbrigðisstefnu stjórnvalda er boðað að Ísland verði með heilbrigðiskerfi á heimsmælikvarða árið 2030. Hvernig ætlar næsta ríkisstjórn að nýta kjörtímabilið til að ná þessum markmiðum? Hver verður staðan árið 2025? BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Lækna- félag Íslands standa fyrir pallborðsumræðunum „Heilbrigði 2025“ föstudaginn 17. september kl. 10.30–12.00 í beinu streymi. Þrír ráðherrar og fulltrúar flokka sem bjóða fram til alþingiskosninga sitja fyrir svörum. Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkurinn Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn Ásmundur Einar Daðason Framsóknarflokkurinn Svandís Svavarsdóttir Vinstri græn Helga Vala Helgadóttir Samfylkingin Inga Sæland Flokkur fólksins Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Píratar María Pétursdóttir Sósíalistaflokkurinn Nanna Gunnlaugsdóttir Miðflokkurinn Föstudaginn 17. september kl. 10.30–12.00. Öllum opið í beinu streymi á Vísir.is, YouTube og á Facebook hjá BHM, Félagi Íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélagi Íslands

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.