Fréttablaðið - 16.09.2021, Page 5

Fréttablaðið - 16.09.2021, Page 5
HEILBRIGÐI 2025 SAMTAL HEILBRIGÐISSTÉTTA VIÐ FRAMBJÓÐENDUR UM FRAMTÍÐ HEILBRIGÐISKERFISINS Í heilbrigðisstefnu stjórnvalda er boðað að Ísland verði með heilbrigðiskerfi á heimsmælikvarða árið 2030. Hvernig ætlar næsta ríkisstjórn að nýta kjörtímabilið til að ná þessum markmiðum? Hver verður staðan árið 2025? BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Lækna- félag Íslands standa fyrir pallborðsumræðunum „Heilbrigði 2025“ föstudaginn 17. september kl. 10.30–12.00 í beinu streymi. Þrír ráðherrar og fulltrúar flokka sem bjóða fram til alþingiskosninga sitja fyrir svörum. Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkurinn Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn Ásmundur Einar Daðason Framsóknarflokkurinn Svandís Svavarsdóttir Vinstri græn Helga Vala Helgadóttir Samfylkingin Inga Sæland Flokkur fólksins Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Píratar María Pétursdóttir Sósíalistaflokkurinn Nanna Gunnlaugsdóttir Miðflokkurinn Föstudaginn 17. september kl. 10.30–12.00. Öllum opið í beinu streymi á Vísir.is, YouTube og á Facebook hjá BHM, Félagi Íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélagi Íslands

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.