Fréttablaðið - 09.10.2021, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 09.10.2021, Blaðsíða 27
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 9. október 2021 Lukka Pálsdóttir segist hafa áhyggjur af yngstu kynslóðinni varðandi heilsu hennar í framtíðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ástandsskoðun til betri heilsu Greenfit er heilsubætandi fyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að aðstoða fólk við að bæta heilsuna á varanlegan hátt. Með ástandsskoðun er hægt að fyrirbyggja heilsuleysi. 2 sandragudrun@frettabladid.is Dagurinn í dag, 9. október, er í Bandaríkjunum tileinkaður Leifi Eiríkssyni. En hann er eins og þekkt er talinn vera fyrsti evrópski maðurinn sem steig á land, ásamt samferðafólki sínu, í Norður-Amer- íku. Dagurinn fær þó ekki mikla athygli þar í landi, en á svipuðum tíma, eða annan mánudag í októ- ber, halda Bandaríkjamenn upp á Kólumbusardaginn, en þann dag er opinber frídagur þar vestra. Á tímabili vildu margir frekar halda upp á dag Leifs Eiríkssonar en Kólumbusardaginn, en fyrr- nefndi dagurinn náði aldrei sömu hylli og sá síðarnefndi af ýmsum ástæðum. Margir Bandaríkjamenn í dag vita hvorki af deginum, né til- vist Íslendingsins Leifs Eiríkssonar. Ekkert merkilegt Í dag er þó minni ágreiningur um það hvorum deginum beri að fagna eða hvor mannanna átti meiri þátt í innflutningi Evrópu- búa til Bandaríkjanna. Ýmsir telja að frekar ætti að fagna sérstökum degi frumbyggja, enda skipti ekki máli hvor kom fyrr, Leifur Eiríksson eða Kristófer Kólumbus, báðir uppgötvuðu stað sem þeir höfðu aldrei komið á áður, en það sé ekkert merkilegt í sjálfu sér því milljónir manna hafi þegar búið þar er þeir mættu á svæðið. n Dagur Leifs Degi Leifs Eiríkssonar er fagnað í Vesturheimi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.