Fréttablaðið - 30.10.2021, Blaðsíða 90
Sudoku
Guðjón Sigurjónsson var
sagnhafi á öðru borðinu
og fékk út spaðagosa og
þar með var öllum vanda-
málum lokið hjá honum. Á
hinu borðinu var Frímann
Stefánsson sagnhafi og
austur var ekki jafn gjaf-
mildur í útspilinu. Hann
spilaði út laufi. Frímann setti
gosann, trompaði heima,
lagði niður ás hjarta. Tók alla
tíglana, ÁK í spaða, laufás,
henti spaða og spilaði
hjarta. Austur neyddist til að
spila laufi í tvöfalda eyðu og
seinni spaði sagnhafa hvarf.
Hjartakóngurinn eini slagur
varnarinnar.
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Það er mörgum briddsspilurum mikið áhyggjuefni að þátt-
tökufjöldi nánast allra bridgefélaga á Íslandi hefur farið minnk-
andi ár eftir ár. Endurnýjun hefur verið lítil og meðalaldur
spilara fer yfirleitt hækkandi um ár á hverju ári. Sumir bridds-
spilarar hafa haldið uppi öflugri einkaspilamennsku, sem
vinnur á móti þessari þróun. Meðal athyglisverðra framtaka
er árleg spilamennska í Mylluhúsi í Bourgogne-héraði Frakk-
lands. Læknirinn Helgi Sigurðsson og smíðameistarinn Stefán
Stefánsson eru meðal eigenda að þessu húsi og þeir hafa um
árabil staðið fyrir öflugri spilamennsku á hverju ári, á þessum
tíma árs. Vegna Covid-faraldursins, var ekki spilað í fyrra, en
nýlokið er spilamennsku í ár. Helgi og Stefán safna vanalega
myndarlegum hópi sterkra íslenskra spilara, sem njóta þess vel
að spila bridge, borða góðan mat og fara yfirleitt á nokkrar vín-
kynningar, meðal annars. Mylluhúsið er reyndar nálægt fjölda
vínframleiðenda og Chablisræktunin er meðal þeirra. Í ár kom
þetta skemmtilega spil fyrir. Báðir norðurspilararnir höfnuðu
í sex hjörtum, eftir hjartaopnun norðurs og tvö grönd suðurs
(sem sýndi hjartastuðning og a.m.k. áskorun í geim).
Norður
ÁK92
ÁD7654
D92
-
Suður
10865
10932
ÁKG
ÁG
Austur
G7
KG
765
D109765
Vestur
D43
8
10843
K8432
Endaspilun
Lausnarorð síðustu viku var
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í grænu reitunum er raðað rétt saman birtist byggð í skógi (14)
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 4. n´vember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „30. október“.
V Ö R U F L U T N I N G A R## L A U S N
S É R V I T U R T S F E I S T A Ð
T A M R O T H Ö G G Ö Ð
Ó S K A L I S T A A L G U N G A N
R A I Ó L Í M B A N D G L
S A L A T S K Á L A S A L V Í S A
V Í A N A F R É T T U A K
E F T I R V I N N U R Ó Ð A R Í I Ð
I I A N D R E K A N A A P
T Í Ð A R F A R I Ð A S N O R K A R
S F L A U R Ð U M F L É
Ó H U G S U Ð U F A I L L H Æ G T
Ú Ö G S P I L L I Ð O Ð T
Ó S A M S E T T S L A F I S K A
U U L I K R Í A N A K R
S M A L A D A N S A N N A R N I N G
V F F L O R S A K A R P A
Ö L H R E I F A R Ý R G L Æ T A N
L A Y R F Ó T L A M A I G
U L L A R B E R I I K S V Í N K A
M D T Ð N O R M A L T G N
V Ö R U F L U T N I N G A R
LÁRÉTT
1 Pressa jukk í áburð og
dunda sér við box við hæfi
(9)
7 Fastir liðir – er það eitt-
hvað sem freistar fólks? (6)
10 Ætli frjáls ráði í hálf-
frjálsu landi? (7)
11 Strönd greindi og verk
fyrir rykk allra landsmanna
(9)
13 Lætur lúða sparka sér úr
skorðum? (6)
14 Þurrbrjósta þiggjum við
einn kaldan (7)
15 Hvað ef þau gerðu út
óskipuð skip á mið án
svona sundfætlna? (9)
16 Tiltrú eykst við hæfilegt
eftirlit (6)
17 Játning er líka einhvers
konar vitnisburður (7)
18 Varð við beiðni Bjarts í
Sumarhúsum um vikivaka
(7)
19 Stinni Stuð er sá sem
stendur hjarta mínu næst
þótt ruglaður sé (6)
20 Hér birtast reglulega
fjórblöðungar um fjórðu
víddina (7)
24 Held ég reki rana inn á
þessar snúnu brautir (8)
28 Skarð í skógi eykur svig-
rúm (7)
32 Hólönd lofar góðu (7)
33 Feta flókna slóð í skot
skelfingar (8)
34 Nei, þetta er í gömlum
tölum (7)
35 Læðist að þeim er hjart-
næm eru (7)
36 Afar þröng og næstum
slátrað (8)
37 Svona góð listakona
drekkur ekki spíra! (5)
38 Í hjarta sínu vill sá vondi
að ég lagi mig að honum
(9)
43 Skjögur fiska einskorð-
ast við karldýr (7)
46 Heimur þessarra til-
teknu kjána er laus við
púl (6)
49 Flatir vellir eða gott
grín? (7)
50 Vargur hrakti Öggu út í
þessa pest (9)
52 Landsbankinn með sitt
jarm um táknsögur og töl-
fræðihugtök (10)
53 Norskur sauður mat
þetta villandi (9)
54 Fæddi Faxa úfin af-
kvæmi (7)
LÓÐRÉTT
1 Eldsneyti átumeins
finnst í smokki (9)
2 Standa stöndugir
svannar við sitt? (9)
3 Fulltrúi guðs vann að
einu er hann fermdi mig
og strýkti (9)
4 Frá flogum að fram-
leiðni (8)
5 Dauðingi vonar að veikir
læknist (8)
6 Breið og brött og býsna
sigld (8)
7 Í Ræmugeil nyrðra er
kúnst í hverju húsi (9)
8 Ögn við lokkum til okkar
af fashanafrænkum (9)
9 Lengja tarnir og kynna
tvær í viðbót (9)
12 Hin vandaða stólar á
þann sterka (7)
21 Reykvískt íþróttafélag
leitar að lóð í öðru ríki (7)
22 Alison stakk af og
kemur ekki aftur (7)
23 Allt héðan, fyrir utan
fólkið sem var að lenda
(7)
25 Sá gamli lasni hitti
mann á sjó (7)
26 Flóki er mikill fantur og
ruglaður (7)
27 Merki X við fletin og af-
ruglarinn sér um bíóið (7)
28 Bleikur hagi í bruna-
sandi gleður óákveðinn
mann (6)
29 Áma gefur birtu fyrir
bekkin börn (7)
30 Vann þungsóttan sigur
eftir agnar glópshátt (7)
31 Hitti þá rauðu er ég
mætti til kvenna (7)
39 Voðir og skrúfa tryggja
svefnfrið (7)
40 Raula popplag í G (7)
41 Andskotans óðagot og
ofsinn með (7)
42 Dauði í þeirri sem dauð
er (7)
43 1. stig: Samstæða
staglar (6)
44 Þvílík sýn er þau mæta
til mín! (6)
45 Þvílkur ónytjungur,
þessi Danaprins (6)
47 Segja að hrun orsaki
flóð (6)
48 Þegar busar draga upp
mynd ensku, dönsku og
þýsku (6)
51 Hvert er Sara nú að
æða? (4)
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12 13
14
15 16
17
18 19
20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30 31
32
33 34
35
36 37
38 39 40 41 42
43 44 45 46 47 48
49
50 51
52
53
54
## L A U S N
K R E M B A U K A L V L O K K A R
O F I F R Í R Í K I O U
L A N D S Á T A K K Ð S P R A K A
K A K R Ö L Þ Y R S T N A
R Æ K J U L A U S R E A Ð H A L D
A O P U T J Á N I N G Æ O
B Ó N D A N S U I S I N N S T I
B U Ð T Í M A R I T L U U
A K R E I N A R L N V I K M Ö R K
A R E L O F A N F I E R O
K R Ó K Ó T T A A L N Í R Æ Ð U M
L I F N Æ R G E N G S U M
N Æ R F E L L D I N U K O G G A
G Ó I I N N S T I L L I A N
R I Ð L A X A Æ Ö L Á N A N N A
I Ð M T Ú N F L Ö T Ð Ý
M Ý R A K Ö L D U G S I F M
P A O Ó R L Í K I N D A M Á L
A U S T M A Ð U R A A N L L
R A A I Ó L G A N D I L A
H A L L O R M S S T A Ð U R
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Út
að drepa túrista, eftir Þórarin
Leifsson, frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Lúkas Elí Jarlsson,
Reykjavík.
VEGLEG VERÐLAUN
6 9 2 8 4 5 7 1 3
1 3 4 6 7 2 8 9 5
5 7 8 9 3 1 4 2 6
2 8 7 1 5 3 9 6 4
9 6 5 4 2 8 1 3 7
3 4 1 7 9 6 5 8 2
4 1 3 5 6 9 2 7 8
7 2 9 3 8 4 6 5 1
8 5 6 2 1 7 3 4 9
1 5 4 8 2 6 9 3 7
6 3 7 1 9 5 4 8 2
8 9 2 3 4 7 5 1 6
2 8 6 5 1 9 7 4 3
9 7 5 4 3 8 6 2 1
3 4 1 7 6 2 8 9 5
4 2 8 6 5 3 1 7 9
5 1 9 2 7 4 3 6 8
7 6 3 9 8 1 2 5 4
46 30. október 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 30. október 2021 LAUGARDAGUR