Fréttablaðið - 30.10.2021, Blaðsíða 44
FORSTÖÐUMAÐUR
FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSS Í GARÐABÆ
gardabaer.is
Garðabær auglýsir starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss sem tekið verður í notkun í Garðabæ
í byrjun árs 2022. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í desember 2021.
Í húsinu er knattspyrnuvöllur í fullri keppnisstærð sem hægt er að skipta upp í fjóra minni velli.
Þar er einnig þrekæfingasalur hópíþróttamanna, lyftingasalur í kraft- og ólympískum lyftingum,
klifurveggur og göngu- og skokkbraut fyrir almenning.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Starfmannastjórnun
• Skipulagning á ræstingu mannvirkisins, umhirðu gervigrasvallar og íþróttabúnaðar
• Samskipti við leigutaka, bókanir á útleigutímum
• Eftirlit með iðkendum og gestum mannvirkisins
• Eftirlit með umgengni, búnaði og hússtjórnarkerfum
• Önnur tilfallandi störf við mannvirkið
• Þátttaka í stjórnunarteymi íþróttamannvirkja Garðabæjar
Hæfniskröfur:
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af rekstri og stjórnun
• Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
• Góð íslenskukunnátta
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Rík þjónustulund og jákvæðni
• Gilt skyndihjálparskírteini við upphaf starfs (í boði er námskeið)
• Áhugi og reynsla af íþróttum og heilsurækt
Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2021.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Jónsson íþróttafulltrúi karijo@gardabaer.is
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
Farþegaflutningar vegna sóttvarna
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) auglýsa eftir farþegaflutnings-
aðila til viðræðna um samning um farþegaflutninga vegna
sóttvarna.
Um er að ræða farþegaflutninga, þar sem viðkomandi eru
Covid smitaðir eða grunur leikur á að séu smitaðir af Covid.
Þeir sem fluttir eru hafa getu til að sitja uppréttir í bíl og þurfa
ekki á aðstoð heilbrigðisstarfsmanns að halda meðan
á flutningi stendur.
Eftirfarandi kröfur eru gerðar:
• Að flutningsaðili hafi fullgild leyfi til fólksflutninga
• Að flutningsaðili tryggi viðeigandi smitvarnir gagnvart þeim
sem fluttir eru
• Að flutningsaðili hafi aðstöðu til sótthreinsunar farartækis
• Farartækið þarf að vera hentugt til Covid flutninga en
7 manna bílar með rennihurð hafa reynst vel í slíkum
flutningum með sitjandi farþega
• Þjónustan skal miða að því að hægt sé að bregðast við
breytingum á eftirspurn
• Þjónustan skal vera aðgengileg að lágmarki á þeim tíma
sem Covid-göngudeild Landspítala er opin
Gildistími samnings er 6 mánuðir frá og með 1. janúar 2022
með möguleika á framlengingu.
Áhugasamir aðilar eru beðnir um að senda tölvupóst á net-
fangið innkaup@sjukra.is þar sem fram kemur stutt kynning
á fyrirtækinu, lýsing á gæðastefnu og hvernig ofangreindir
þættir verða uppfylltir. Fyrirspurnir vegna auglýsingarinnar
má jafnframt senda á sama netfang.
Frestur til að lýsa yfir áhuga til viðræðna er til og með
15. nóvember nk.
„Mér finnst mikilvægt
að verkefnin séu
krefjandi – þannig
lærir maður mest“
Heiðrún Harpa
Við leitum að öflugum liðsauka í
Hugbúnaðarlausnir. Verkefnin snúa að
framþróun hugbúnaðarlausna og styðja við
stafræna vegferð Landsbankans.
Sérfræðingur í
hugbúnaðarþróun
Nánari upplýsingar atvinna.landsbankinn.is