Fréttablaðið - 30.10.2021, Page 44

Fréttablaðið - 30.10.2021, Page 44
FORSTÖÐUMAÐUR FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSS Í GARÐABÆ gardabaer.is Garðabær auglýsir starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss sem tekið verður í notkun í Garðabæ í byrjun árs 2022. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í desember 2021. Í húsinu er knattspyrnuvöllur í fullri keppnisstærð sem hægt er að skipta upp í fjóra minni velli. Þar er einnig þrekæfingasalur hópíþróttamanna, lyftingasalur í kraft- og ólympískum lyftingum, klifurveggur og göngu- og skokkbraut fyrir almenning. Helstu verkefni og ábyrgð: • Starfmannastjórnun • Skipulagning á ræstingu mannvirkisins, umhirðu gervigrasvallar og íþróttabúnaðar • Samskipti við leigutaka, bókanir á útleigutímum • Eftirlit með iðkendum og gestum mannvirkisins • Eftirlit með umgengni, búnaði og hússtjórnarkerfum • Önnur tilfallandi störf við mannvirkið • Þátttaka í stjórnunarteymi íþróttamannvirkja Garðabæjar Hæfniskröfur: • Iðnmenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Góð íslenskukunnátta • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Rík þjónustulund og jákvæðni • Gilt skyndihjálparskírteini við upphaf starfs (í boði er námskeið) • Áhugi og reynsla af íþróttum og heilsurækt Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2021. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Jónsson íþróttafulltrúi karijo@gardabaer.is Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is Farþegaflutningar vegna sóttvarna Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) auglýsa eftir farþegaflutnings- aðila til viðræðna um samning um farþegaflutninga vegna sóttvarna. Um er að ræða farþegaflutninga, þar sem viðkomandi eru Covid smitaðir eða grunur leikur á að séu smitaðir af Covid. Þeir sem fluttir eru hafa getu til að sitja uppréttir í bíl og þurfa ekki á aðstoð heilbrigðisstarfsmanns að halda meðan á flutningi stendur. Eftirfarandi kröfur eru gerðar: • Að flutningsaðili hafi fullgild leyfi til fólksflutninga • Að flutningsaðili tryggi viðeigandi smitvarnir gagnvart þeim sem fluttir eru • Að flutningsaðili hafi aðstöðu til sótthreinsunar farartækis • Farartækið þarf að vera hentugt til Covid flutninga en 7 manna bílar með rennihurð hafa reynst vel í slíkum flutningum með sitjandi farþega • Þjónustan skal miða að því að hægt sé að bregðast við breytingum á eftirspurn • Þjónustan skal vera aðgengileg að lágmarki á þeim tíma sem Covid-göngudeild Landspítala er opin Gildistími samnings er 6 mánuðir frá og með 1. janúar 2022 með möguleika á framlengingu. Áhugasamir aðilar eru beðnir um að senda tölvupóst á net- fangið innkaup@sjukra.is þar sem fram kemur stutt kynning á fyrirtækinu, lýsing á gæðastefnu og hvernig ofangreindir þættir verða uppfylltir. Fyrirspurnir vegna auglýsingarinnar má jafnframt senda á sama netfang. Frestur til að lýsa yfir áhuga til viðræðna er til og með 15. nóvember nk. „Mér finnst mikilvægt að verkefnin séu krefjandi – þannig lærir maður mest“ Heiðrún Harpa Við leitum að öflugum liðsauka í Hugbúnaðarlausnir. Verkefnin snúa að framþróun hugbúnaðarlausna og styðja við stafræna vegferð Landsbankans. Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun Nánari upplýsingar atvinna.landsbankinn.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.