Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 12

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 12
II. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Akureyri. ÁRNI JÓNSSON 1. Tildrög að stofnun. 1. marz 1903 var haldið bændanámsskeið að Hólum í Hjaltadal. Kom þar fram m. a. uppástunga frá Sigurði Sigurðssyni, skólastjóra, frá Drafla- stöðum, síðar búnaðarmálastjóra, um að stofna félag, er ynni að gróðrar- tilraunum á Norðurlandi. 26. s. m. bundust nokkrir áhugamenn sam- tökum um að koma þessari félagsstofnun í framkvæmd. Var kosin undir- búningsnelnd, er skyldi leita eftir stuðningi um Norðurland, við þessa félagshugmynd og boða til stofnfundar þá um sumarið. I nefnd þessari áttu sæti: Sigurður Sigurðsson, skólastjóri, Zofanías prófastur Halldórs- son í Viðvík, jóhann bóndi Jóhannsson á Hvarfi í Eyjafjarðarsýslu, Björn bóndi Benediktsson, Vöglum í Suður-Þingeyjarsýslu, og Baldvin búfræð- ingur Friðlaugsson í Húsavík. Árangur af störfum nefndarinnar varð sá, að stofnfundur var hald- inn að Akureyri dagana 10. og 11. júní 1903. Var gengið frá stofnun Ræktunarféiags Norðurlands síðari fundardaginn, eða 11. júní. Sigurður Sigurðsson setti stofnfund, en Páll Briem, amtmaður, var kjörinn fundar- stjóri. Til minningar tun þessa tvo brautryðjendur hefur verið komið fyrir myndastyttum af þeim Sigurði og Páli, í trjágarði Ræktunarfélags- ins í Gróðrarstöðinni á Akureyri. — Um leið og sögð eru tildrög að stofnun Ræktunarfélags Norðurlands, er einnig sagt frá tildrögum að stofnun tilraunastöðvarinnar, því eitt höfuðáhugamál R. N. var að stofna tilraunastöð, sem það og gerði þegar á fyrsta sumri. Var undirbúningur allur svo skjótur og markviss, að samtímis því, sem unnið var að þátt- töku í stofnun félagsins, var einnig unnið að útvegun jarðnæðis, og hafði Akureyrarbær gefið 25 dagsláttur lands undir tilraunastöð innan við bæinn, við svokallað Naustagil. Jafnframt var allt undirbúið til að hefja gróðrartilraunir. Hér er ljóst dæmi þess, hversu miklu má áorka, ef beztu menn standa einhuga saman um að hrinda góðu máli í framkvæmd, eins og hér bar raun vitni um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.