Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 17

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 17
15 7. Lega og lönd Tilraunastöðvarinnar. Tilraunastöðin eða Gróðrarstöðin liggur innan lögsagnarumdæmis Akureyrar. Hefur yfir að ráða 38 ha lands, og eru af því um 6 ha óræktað. Sumt af hinu óræktaða landi er illræktanlegt vegna grjóts og bratta. Meiri hluti landsins er í samfelldri spildu uppi á brekkunum suður af Nausta- bæjum. Tvær spildur liggja niður að þjóðvegi, önnur þar sem trjágarður- inn og íbúðarhúsið er neðan Naustagils, en hin syðri, þar sem Galta- lækur er. Báðar spildurnar eru tengdar við meginlandið nppi á brekk- unum. Á milli þessara tveggja spilda eru 2 býli. Háteigur utar og Litli- Garður sunnar. Hafa þau hvort um sig nokkra landspildu. Meginhluti landsins hallar á móti austri eða suðaustri. Jarðvegstegundir eru helztar mýrar-, leir- og moldarjarðvegur, en enginn sandjarðvegur. Akureyri liggur um það bil á 65,4° n. 1. breiddar og 18° v. 1. lengdar. Hér að framan hefur aðeins verið drepið á fátt eitt í sambandi við starfsemi R. N. í Gróðrarstöðinni á Akureyri. En nánari upplýsingar er að finna í Ársriti Ræktunarfélagsins, er komið hefur út reglubundið frá stofnun R. N. 1903 og hefur jöfnum höndum greint frá allri starfsemi félagsins. Er þar því að finna allt um þetta fyrirtæki. 8. Starfsskýrsla árin 1949 og 1950. a. Veðrið 1949. Janúar til april: Nokkur frost voru í janúar og dálítinn snjó setti niður, sem tók upp aftur í febrúar, er var hlýr. Héldust hlýindi fram- eftir marz, en með apríl fór heldur að kólna. Úrkoma var alltaf lítil og snjóalög því nær engin á láglendi og hvergi stærri skaflar. Frost var fremur lítið í jörð, en jarðvinnsla gat þó ekki byrjað í apríl. Mai: Maí var með afbrigðum kaldur og úrkomusamur, einkum síðari hlutinn. Dagana 9.—13. maí gerði S og SV hláku. Þiðnuðu þá garðar, er lágu vel við sól. 12. maí var sáð gulrófum, 17. maí byggi. Fyrstu kartöfl- urnar voru settar 20. maí. Síðustu viku mánaðarins voru stöðugar karpa- hríðar og mátti heita alhvítt á hverjum morgni. Júni: Sama tíðarfar hélzt fram til 7. júní. Tók þá heldur að rofa til og hlýna, en gróðurlaust að kalla. Var þá aftur byrjað að setja niður kartöflur. 11. júní var byrjað að planta út káli. Veruleg hlýindi byrja þó ekki fyrr en 18. júní, en þá bregður til sunnanáttar með hitum og blíðviðri. Var hitinn frá 15 til 22° dagana 18. til 28. júní. Tré laufguð- ust um 20. júní. Þaut þá gróður upp á fáum dögum, og byrjaði sláttur 30. júní. Kýr voru látnar út 20. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.