Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 24

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 24
22 steinsmára, 2 af hör, hvítsmári o. fl. Þá var einnig sáð öllum grasteg- undum, sem voru í fræblöndu S. I. S. 1950. Grímur Jónsson, kandídat frá Hvanneyri, var hér aðstoðarmaður frá 1. júní 1949 til 1. maí 1950. g. Kornrœkt. Vorið 1949 var sáð Flöjabyggi, í um það bil 1 dagsláttu. Varð þrosk- un þess mjög sein, kornið smátt og spíraði um 65%. Uppskera varð lítil, eða um 8 tn. af ha, og hálmur um 30 hestar. 1950 var engu korni sáð nema í tilraunir, en reynd voru allmörg afbrigði, hafrar o. fl., eins og þegar er getið. Var þeim sáð 9. maí í góðu skjóli. Kornið skreið á eðlilegum tíma og leit vel út frameftir sumri, en ágúst og september voru, eins og áður er vikið að, mjög úrkomu- samir og sólarlausir. I septemberlok var engin korntegund þroskuð. Kont má mikill snjór og lagði allt kornið flatt. Lá það þannig hálfan mánuð undir snjc. Smáfuglar og rottur lögðust einnig á það og átu og brutu þau öx, er helzt voru þroskuð. Má telja að engin korntegund hafi náð þroska hér í tilraunastöðinni sumarið 1950. Þess má geta, að hör virt- ist þroskast nokkurn veginn. Einkum „Dansk spinnhör". h. Grasrœkt. Heyskapur gekk mjög greiðlega sumarið 1949, og varð nýting ágæt. Stærð túna er um 25 ha. Heyfengur varð það ár um 26 kýrfóður eða um 800 hestar. 1950 var ágætt grasár og hey því mikil að vöxtum. Nýting varð mjög slæm á seinni slætti. Heyfengur varð um 32 kýrfóður eða um 1000 hestar. Sett voru um 2 kýrfóður í annan nýja votheysturninn, sem byggður var í september s. 1. i. Garðrœktin. Garðyrkjan var með líku sniði og undanfarin ár. Jóna M. Jónsdóttir sá um garðræktina 1949 og hafði þá starfað samfellt að kalla í 19 sumur hér við Gróðrarstöðina, en Svava Skaftadóttir sá um garðræktina 1950. Aðal- garðyrkjustarfið er fólgið í hirðingu trjágarðsins, en auk þess var ræktað nokkuð af matjurtum, svo sem hvítkál, blómkál, rauðrófur, gulrætur, rauðkál, spínat, salat, radísur, mairófur, hnúðkál, rósakál o. fl. Rauð- kálið náði hvorugt árið þroska. Rósakálið náði heldur ekki þroska, en aðrar tegundir náðu mjög sæmilegum þroska bæði árin. Þá var einnig alið upp nokkuð af sumarblómum í beð trjágarðsins, eins og venja hefur verið. Teknir voru nokkur þúsund græðlingar af viði, ribs o. fl., einnig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.