Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 38

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 38
.‘56 inga. Heildarskipulag stöðvarinnar, hvað snertir staðsetningu bygginga, vega o. þ. u. 1. er gert í samráði við skipulagsstjóra ríkisins. 2. marz 1946, er samið við þáverandi ábúanda á þessum liluta Reyk- hóla, að tilraunaráð megi á næsta snmri hefja nauðsynlegar framkvæmdir. 18. októ'ber 1946 er Sigurður F.líasson ráðinn tilraunastjóri að Reyk- hólum. Hafði Sigurður þá um sumarið starfað á vegum tilraunaráðs að ýmsum málefnum Reykhóla og einnig fyrir Hafursá. Sigurður Elíasson lank búfræðikandidats- prófi frá búnaðarháskólanum í Kaupmanna- höfn vorið 1941. Sigurður starfaði öll stríðs- árin í Danmörku, m. a. við tilraunastöðina á Studsgaard, hjá Heiðafélaginu danska, 1943 — 1945 var hann ráðunautur danska fjárrækt- arfélagsins. Heim til íslands kom Sigurður snemma á árinu 1946 og sagði þá lausu starfi sínu í Danmörku og tók við störfum hjá til- raunaráði, eins og þegar er að vikið. Með ráðningu Sigurðar Elíassonar má segja að lokið sé undirbúningi að stofnun tilraunastöðvar á Vesturlandi. Tekur þá Sig- urður við framkvæmdastjórn á þeim fram- kvæmdum, sem fyrir liggja í sambandi við byggingu Reykhóla sem tilraunastöðvar. 2. Lýsing á jörðinni. Tilraunastöðin er á Reykjanesi, í vestri helming Reykhólasveitar í Austur-Barðastrandarsýslu. Land stöðvarinnar er 165 ha að stærð, eins og áður er getið. Eru landamerki þessi: Að sunnan liggur landið að sjó, að austan að landamerkjum Miðhúsa, að norðan takmarkast það af nú- verandi vegi, sem liggur nærri skriðufótum vestur hlíðina. Að vestan ræður Grundará mörkum norðan til, en síðan landamerkjaskurður í stefnu um mitt Langavatn og í sjó fram. Ofantil eða að norðan er landið nm 700 m breitt, og er halli þar frá 1 : 70 til 1 : 30, og er hallinn A—SA. Er lengd þessa hluta landsins um 600 m. Þegar þessari skák sleppir, dregur mjög úr halla, og er hann víðast 1 : 100 til 1 : 200. Landið breikkar mjög, þegar kemur niður fyrir Miðhúsavog. Allur efri hluti landsins er grasmýri, að undanskildum 2l/2 ha, sem er mólendi. Mólendi þetta er mjög stórþýft og í því mikill ,,kalmór“. Frá Kötlulaug liggur nokkur leiræð um 200 m A—SA eftir norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.