Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 42

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 42
40 Þegar leið á veturinn 1948 tókst mér með aðstoð formanns Tilrauna- ráðs að fá framkvæmdaheimild hjá þáverandi landbúnaðarráðherra, Bjarna Ásgeirssyni, fyrir 150 þús. kr., og lánaði Búnaðarfélag Islands þessa upphæð til bráðabirgða. Var álitið að þessi upphæð mundi nægja til að koma íbúðarhúsinu upp að mestu. Vorið 1948 var svo tekið til, þar sem frá var hafið um haustið. Réði ég annan byggingameistara, sem reyndist ágætur starfsmaður. Var nú lokið við múrhúðun innanhúss, sett upp skilrúm og hurðir, hitaveita frá Kötlu- laug lögð í húsið, vatnslögn (vatnsleiðsla um 1300 m löng), hreinlætis- tæki, dúklögð gólf og málningu langt komið um haustið. Þá var og sett aluminíumþak á húsið. Þá um sumarið var einnig keypt dieselrafstöð, 7,5 kgw, og sett upp ásamt raflögnum. 20. október 1948 flutti ég með fjölskyldu mína í hið nýja hús, sem verður að teija mjög vandað að öllu leyti. Frá þvi um vorið 1947 höfðum við leigt og búið í kjallaranum í svo- kölluðu „Læknishúsi“ á Reykhólum, og þar til flutt var í nýja húsið. Auk þeirra framkvæmda, sem þegar er getið, var keypt af her.num birgða- skemma, 10x30 m, til niðurrifs, ásamt 7 íbúðarbröggum, og flutt að Reykhólum. Var lokið við að steypa undirstöðu að birgðaskemmunni fyrir veturinn. Þá var ennfremur, um vorið, lagfærður nokkuð íbúðar- skúrinn (fyxir um kr. 3000.00). Um vorið var komið upp bráðabirgða- fjósi og keyptar 2 kýr. Var þetta fyrsta búfjáreign Tilraunastöðvarinnar. Unnir voru 4 lia lands og sáð gulrófum í 2,5 ha, en grænfóðri í 1,5 ha. Kostnaðnr við allar þessar framkvæmdir varð alls um kr. 189.000.00 — auk fæðiskostnaðar um 22.000 kr. — eða samtals um kr. 211.000.00. Þar af var kostnaður við íbúðarhúsið kr. 145 þús., braggana og aðrar fram- kvæmdir um kr. 66 þús. Árið 1949 var birgðaskemman reist. Steyptnr fjósgrunnur fyrir 16 fullorðna gripi, ásamt þvaggryfju (42 m3) og haughús (98 m3). Á helmingi fjósgrunnsins var innréttað fjós, en liinn lielmingurinn innréttaður fyrir kindur og hænsni. Birgðaskemman var notuð fyrir heygeymslu og sem verkfærageymsla. Steypt var smáhús fyrir dieselstöðina, en áður hafði hún verið í bráðabirgðaskýli. Um sumarið var steypt votheysgryfja, 21 m3. Þá var ræktun lialdið áfram og aiis um 7 ha teknir undir plóg. Til túnræktar var sáð í 1.3 ha, 4 ha voru með grænfóðri og 1,7 ha með rófum og kartöflum. Um haustið voru keyptar 35 gimbrar og til viðbótar 2 kýr og nokkur hænsni. Árið 1950 voru ekki neinar stærri framkvæmdir. Lögð var áherzla á að ganga frá þeirn byggingum, sem reystar hafa verið undanfarin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.