Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 43

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 43
41 Lögð var allmikil vinna í að laga umhverfis íbúðarhúsið. Var umhverfi þess sléttað og jafnað, þakið og formaður garður umhverfis það og í hann plantað um 300 birki og víðiplöntum. Ræstir voru fram 12 ha lands með opnum skurðum. Sáð var í rúrna 5 ha grasfræi. Þá var ennfremur unnið að ýmsu minniháttar smíði, svo sem smíði á borðstofu-borði og -stólum, stólum og borðum í herbergi vinnufólks, smíðaðir kartöflukassar o. fl. o. fl. Verður þá ekki fjölyrt rneira um framkvæmdir á Tilraunastöðinni, enda hefur þeirra verið getið hér að framan í meginatriðum frá byrjun til ársloka 1950. 4. Fjárframlög og fjárhagur. Eins og vikið var að í kaflanum um framkvæmdir, var hafin undir- búningur að framkvæmdum á Reykhólum 1946. Þetta ár var af hálfu þess opinbera veitt nokkurt fé á fjárlögum til framkvæmda á Reykhólum. Fjárframlög til stofnframkvæmda liafa verið sem hér segir: 1946 . . . . kr. 75.000.00 1947 .... — 106.300.00 1948 .... — 200.000.00 1949 .... — 150.000.00 1950 .... Alls kr. 100.000.00 631.300.00 Ef borín eru saman þessi framlög hins opinbera við þær framkvæmdir, sem lýst er í greinargerð um framkvæmdir, sést að árið 1947, þegar íbúðar- húsið er gert fokhelt, eru stofnframkvæmdir um 420 þús. kr. Ekki er ástæða til að fjölyrða um fjárhaginn, því af þessu er augljóst, hversu hann hefur verið. Orðið liefur að velta hundruðum þúsunda sem skuldum frá ári til árs, til þess að geta lokið þeim framkvæmdum, sem byrjað var á 1947 og ’48. Er nú fyrst svolítið að rofa til (1951), þó með því móti, að hætta stofnframkvæmdum að mestu, eins og gert hefur verið 1950 og ’51. Það er ekki meining mín, að halda því fram að Reykhólar liafi orðið meira útundan með stofnframlög frá Alþingi en gengur og gerist með ríkisstofnanir, en ætla mætti, að þeir, sem mestu ráða um fjárgreiðslur úr rikissjóði, hafi þó ekki gert sér nægilega Ijóst, að ekki var hœgt að draga framkvœmdir, eins og t. d. byggmgu íbúðarhússins, á langinn, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.