Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 53

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 53
IV. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum. KLEMENZ KR. KRISTJÁNSSON, ÁRNI JÓNSSON 1. Tildrög að stofnun. Á búnaðarþingi 1923 var gerð ályktun þess efnis að fela Búnaðar- félagi Islands að gera ráðstafanir til að hefja víðtækari tilraunir í jarð- rækt og grasrækt, en verið hafði. 1925 var B. I. falið af búnaðarþingi að undirbúa gras- fræræktarstöð, svo hún gæti komizt á fót 1927. Árið 1923 réði B. í. Klemenz Kr. Kristjánsson til að vinna að jarðræktartilraunum félagsins í Gróðrarstöðinni í Reykjavík, en þar hafði B. í. rekið margháttaða tilraunastarfsemi síðan um aldamót. Klemenz var nýlega kominn frá námi í Danmörku og Noregi, er hann réðist til félagsins. Seint á árinu fékk B. I. umráð yfir kirkjujörðinni Mið-Sámsstöðum í Fljóts- hlíð. Er Klemenz jafnframt ráðinn til að verða forstöðumaður þar. Vorið 1927 tók Tilrauna- stöðin á Sámsstöðum til starfa með Klemenz sem tilraunastjóra. 2. Lýsing á jörðinni. Mið-Sámsstaðir eru í svo kallaðri Uthlíð í Fljótshlíð, nokkru austan við Breiðabólsstað, sem er prestssetur. Samkvæmt jarðamati frá 1861 er hún metin á 20 hundruð. Túnið var unr 5 ha og svo til allt þýft. Jörðin var fyrst tekin á leigu, en síðar keypt (1933) af kirkjujarðasjóði. Árið 1935 voru Austur-Sámsstaðir keyptir, en sú jörð var næst fyrir austan og lágu lönd Mið- og Austur-Sámsstaða saman. Jókst hið ræktaða land með þess- um jarðakaupum um fullan helming. Hagagirðing liggur fyrir ofan Sáms- staðatún, og eru um 150 ha af beitilandi tilheyrandi báðunr jörðunum. 4* Klemenz Kr. Knstjánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.