Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 55

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 55
53 faxi, rýgresi og sveifgrösum. Á þessu árabili hefur tíðarfar yfirleitt verið hagstætt, en þó hafa komið nokkur ár, sem telja verður óhagstæð eða jafn- vel slæm en þau voru 1937, 1940, 1943, 1945, 1947 og 1949, eða um 25% áranna. Þessi ár liafa sett uppskeru af akurlendi niður um fullan helming, miðað við meðal ár. Hið ræktaoa land Tilraunastöðvarinnar skiptist nú á þann hátt, að 43 ha eru tún, en 14 lia eru með korni, grasfræi, kartöflum eða græn- fóðri. Áður en landinu hefur verið breytt í tún, hefur það verið for- ræktað með korni í 2—4 ár. Hin síðari ár hefur sú breyting verið gerð, að byggi er sáð tii þroskunar með grasfræi, sem skjólsáð. Hefur þessi aðferð gefizt vel, og er að því mikil vörn gegn arfa, ef snemma er sáð. Frá því 1936 hefur búpeningur stöðvarinnar verið um 20 mjólkur- kýr, 5 ungviði, 1 naut og um 10 hross auk nokkurra alifugla. 4. Tilraunastarfsemin. a. Grasfrcercektin. Á árunum 1927—’32 var allmikil áherzla lögð á ræktun grasfræs með úrvali úr íslenzku grastegundunum, og á þann hátt reynt að fá fram nýja stofna, sem mættu verða grundvöllur í framtíðar grasfræræktun. Þessum þætti tilraunastarfsins hefur þó miðað hægt vegna ýmissa erfið- leika, en þó fyrst og fremst vegna dutlunga tíðarfarsins. Reynslan sann- aði fljótt, að framleiðsla á innlendu grasfræi er mörgum erfiðleikum háð, vegna veðráttunnar. Þarf alveg sérstaka leikni og kunnáttu við ræktun hér sunnanlands, því munað getur um 30—40 daga á uppskerutíma frá ári til árs. í betri sumrum er grasfræ venjulega þroskað frá L—15. ágúst, en í slæmum sumrum 15.—30. september. Sést á þessu, að munurinn á þroskunartíma grasfræs er miklu meiri en gerist í grasfræræktarlöndum, eins og t. d. Ðanmörku. Hins vegar hefur reynslan sannað, að með góðri aðstöðu og góðum grasfræstofnum, sem ná hér fullum þroska í meðalári, má ná mjög viðunandi árangri með framleiðslu grasfræs, sé kunnátta fyrir hendi og skilyrði til að þurrka og hreinsa fræið. Hefur Tilrauna- stöðin frá því fyrsta jafnan unnið að þessu rannsóknarefni, þótt minna hafi verið hægt að sinna því eftir að Tilraunastöðin tók upp alhliða jarðræktartilraunir og án þess að fjárframlög væru aukin, og sér í lagi, þegar Gróðrarstöðin í Reykjavík var lögð niður og tilraunastarfsemi hennar flutt að Sámsstöðum að mestu, en það var 1932. Fyrstu 5 árin, sem Tilraunastöðin var starfrækt, voru einungis til- raunir með kornrækt og grasfrærækt. Eftir 1932 dróg mjög úr grasfræ- ræktinni, eins og þegar er getið, en þó hefur grasfrærækt haldið óslitið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.