Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 58

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 58
56 í sáðskiþtitilraununum hefur bezti forvöxtur fyrir kartöflur reynzt að vera grænfóður, þ. e. ertur vikkur og hafrar. Stofnrœktun d kartöflum var hafin fyrir 3 árum, fyrir tilstuðlan Græn- metisverzlunar ríkisins. Er hér hafin viðleitni til að koma á vandaðri litsæðisframleiðslu af beztu kartöfluafbrigðum, sem tilraunir hafa leitt í ljós að hagkvæmast er að rækta, þegar tekið er tillit til uppskeru- magns og gæða. Stærð kartöflulandsins hefur verið að undanförnu um 13000 m2 árlega. e. Grœnfóðurrœkt. Tiraunir með grænfóður hafa aðallega beinzt að því að velja græn- fóðurplöntur í grænfóður-fræblöndur. Tilraunir þessar hafa þó ekki verið víðtækar. Árangur þeirra hefur verið sá, að ertur og flækjuteg- undir saman með höfrum gefur betra fóður til sumar- og haustbeitar en hafrar eingöngu. Þá hafa verið gerðar smitunartilraunir með ertur og vikkur. Hafa þessar tilraunir sýnt, að það ætti að vera föst regla að smita þessar teg- undir með viðeigandi rótarbakteríum. Beztu grænfóður-belgjurtir hafa reynzt Heroertur, sænskar, Botnia Gráertur og norskar fóðurertur. Af flækjum er Luddvikka og venjuleg Vikka álitlegastar í grænfóður- rækt. Með belgjurta-grænfóðri má spara mikinn aðkeyptan fóðurbæti við mjólkurframleiðslu í september og október, ef vel er á haldið. f. Túnrækt. Tilraunir varðandi túnrækt liafa verið allvíðtækar síðan 1933 eða eftir að Gróðrarstöðin í Reykjavík var löggð niður. Hér verða þessar tilraunir ekki raktar nánar, þar sem unnið er nú að skýrslu um það efni, og kernur sú skýrsla væntanlega út á næsta ári á vegum tilrauna- ráðs jarðræktar eða í þessum flokki tilraunaskýrslna, sem hefst með út- komu þeirrar skýrslu, sem þessa greinargerð birtir. Hér verður þá getið helztu verkefna, sem unnið hefur verið að á þessu árabili. Allvíðtækar tilraunir liafa verið gerðar með grasfræblöndur með er- lendu og innlendu fræi, grasfræblöndur með smára, sáðtíma á grasfræi, ýmsar tegundir og stofnar af túngrösum hafa verið reyndir, tilraun með niðurmyldun grasfræs, tilraunir með skjólsáð, bæði til þroskunar og slegið grænt, tilraun með forræktun móa- og mýrarjarðvergs fyrir tún- rækt, tilraun með tilbúinn áburð, tegundir og magn, með dreifingar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.