Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 61

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 61
59 j. Sandrœkt. Arið 1946 keypti Tilraunastöðin 42 lia sandspildu á Rangárvallasandi. Hafa þar síðan verið gerðar ýrnsar tilraunir með ræktun nytjajurta. Er hér um að ræða sanda, sem liggja stutt fyrir utan Eystri-Rangá og norð- austan þjóðveginn til Reykjavíkur. Sandsvæði þetta er svo til alveg gróður- laust, en gróðurinn hefur aukizt nokkuð síðan landið var girt og friðað. A þessu sandlandi er jarðvinnsla óþörf með öllu, og sparast því einn stór liður í sambandi við ræktun. í sandana má sá bæði korni, grasfræi og kartöflum, án þess að plægja eða herfa fyrst. Korn-sáðvélina má keyra yfir sandinn eins og hann kemur fyrir. Hafa tilraunir á þessum söndum leitt í ljós, að bygg og hafra má rækta a. m. k. í 4 ár samfellt án sér- stakrar jarðvinnslu. Þá hefur einnig komið í ljós, að korn þroskast þarna 1—2 vikum fyrr en heima á Sámsstöðum. Tilraumr með grastegundir hafa bent til þess, að túnvingull (Festuca rubra) og fóður fax (B. inernris) vaxi mjög vel á þessunr sandsvæðum. Kartöflur hafa náð þarna sæmilegum vexti, og sömuleiðis grænfóður- rækt — belgjurtir og hafrar í sanreiningu. k. Trjárœkt. Eftir að lokið var smíði á íbúðarhúsi á Sámsstöðum 1935, var strax hafizt handa um að koma upp trjágarði, og var þá byrjað á því að planta í skjólbelti. Tekin var ein dagslátta undir trjágarðinn. Eru þessi fyrstu skógarbelti nú unr 3 metrar á lræð. Var það birki og reynir, sem fyrst var plantað. 6 ára greni hefur náð 110 cm hæð í þessum garði. Árið 1947 var hafin skipuleg skjólbeltarækt nreð birki umhverfis ræktað land. Hefur síðan verið plantað í 100—200 nr árlega. Er tilhögun sú, að plantað er 3—8 röðum af briki með 1 m bili á nrilli plantna. Eru belti þessi nú orðin um 800 metra löng og virðist birkinu fara vel fram. Eftir 8—10 ár má gera ráð fyrir að skjólverkanir verði byrjaðar að konra fram og hægt verði að þeim tíma liðnum að hefja rannsókn á skjólverk- unum skógarbelta á nytjagróður. Þá má nefna, að norðan í svonefndunr Stór-Hól, en þetta er hóll ofan þjóðvegs í landi Tilraunastöðvarinnar, hefur verið plantað rauðgreni og sitkagreni, um 1700 plöntum, og auk þess unr 200 birkiplöntunr. Hefur þessum gróðri farið vel fram. Má til viðbótar konra um 400 plöntunr og er þá Stór-Kóll skógi klæddur. Mundi þessi blettur geta orðið nytja- skógur stöðvarinnar í framtíðinni, en þetta land er ógirnilegt til annarar ræktunar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.