Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 85

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 85
83 íbúðarhús var lagfært nokkuð, og var þar haft mötuneyti um sum- arið. Þá vai lokið við að ganga frá hersálanum, sem notaður er sem verk- færa- og meymsluhús, m. a. steyptur í hann stafn. Kartöglugeymslan var einnig fullgerð. Rutt var með jarðýtu og jafnað allmiklum gömlum húsarústum og umhverfið þannig lagfært allmikið. Síðari hluta sumars var byrjað á íbúðarhúsi, samkvæmt teikningu frá Teiknistofu landbúnaðarins og samkvæmt staðsetningu Snorra Guð- mundssonar. Var steyptur grunnur og kjallari og langt komið að undir- búa loftsteypu yfir kjallara, þegar vetur gekk í garð og framkvæmdir stöðvuðust þess vegna. Við þessari framkvæmd hefur síðan ekki verið hróflað, vegna þess að stuttu síðar var ákveðið að flytja Tilraunastöðina að Skriðuklaustri. b. Framleiðsla og uppskera. Þessi tvö ár sem Hafursá var starfrækt var framleiðsla jarðargróða þessi:' Arið 1947 Arið 1948 Taða .............. 42 hestar 100 hestar Kartöflur ......... 7 tunnur 100 tunnur Gulrófur .......... 12 - 200 - Gulrætur .......... 1.8 — 4.5 — Byggkorn........... 21.0 — 20 — Bygghálmur ........ 30 hestar 20 — Auk þess sem hér er talið var ræktað ýmiss konar kálmeti, einknm árið 1948, eða alls 730 kg, og notað til heinrilis. Kornið þroskaðist fremur illa 1948 og hafrar alls ekki. Þá voru og einnig nokkrar skemmdir á því vegna veðurs. Um sumarið ’48 varð kálmaðks vart, en ekki var vitað að áður hefði hann komið fram á Fljótsdalshéraði. 1948 var byrjað á stofnútsæðisrækt fyrir Grænmetisverzlun ríkisins, með Gullauga. c. Bústofn og búvélar. Vorið 1948 voru keyptar 2 kýr og 1 dráttarhestur úr Eyjafirði. Annað búfé var ekki keypt þetta ár, en 1 kálfur settur á vetur. Kýrnar mjólkuðu nokkuð, og þurfti ekki að kaupa nerna lítið af mjólkurafurðum til heim- ilisins um sunrarið og veturinn. Alls var mjólkurframleiðslan 2163 kg. Árið 1947 voru keyptar ýmsar helztu biivéler, svo sem Farnrall-dráttar- vél ásamt jarðvinnslu- og heyvinnuvélum og vögnum. Verður nánar gerð grein fyrir vélaeign síðar. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.