Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 90

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 90
88 settar 30 tn. a£ útsæði í ca. 12000 m2. Sláttur hófst í júlíbyrjun, þrátt fyrir hið eindæma slæma vor. Um sumarið var starfinu einbeitt að heyskap. Asgeir L. Jónsson, ráðu- nautur, mældi um sumarið land Skirðuklausturs, neðan þjóðvegar, ásamt beitarhúsatúni, svonefndri Hantó. Um haustið var sett ný innrétting í fjós og dyttað ögn í fjárhús. 1950. Skurðgrafa vann að framkvæmdum frá 17. júlí til 7. nóvember. Grafnir 33.825 m3, 6435 m. Heildarkostnaður var 69.045.93 kr. Ásgeir L. Jónsson mældi fyrir skurðunum í fyrri hluta júlímánaðar. Vegna hinna miklu rigninga um sumarið, þurfti allmikið að nota fleka við skurðgröftinn. Tel ég vægt áætlað, að kostnaður hafi orðið 20% hærri en ella, af tíðarfarssökum (minni afköst). Unnið var land í Skriðutanga, 3 ha, með hjóladráttarvél, plægt og herfað. Sáð í það grænfóðri, höfrum, byggi og belgjurtum. Tilbúinn áburður notaður. Byggið, sem var tveggja ára, af uppskerunni á Hafursá 1948, spíraði mjög illa, og varð uppskera af þeim sökum mjög léleg, enda seint sáð, eða 29. júní. Gömul girðing var tekin upp, sem var á Breiðahjalla, úr Bessastaðaárgili og heim í tún- girðingu, með hliði á þjóðveginum. Vírinn var notaður í girðingu frá túni, út með vegi að neðan og niður á merkjum Hamborgar og Skriðu- klausturs, til að afgirða engið á nesinu. Ekki var lokið að ganga frá girð- ingunni um haustið. Ekkert nýtt girðingarefni fékkst. Jarðýta jafnaði undir girðingum meðfram veginum. Sett upp bráðabirgða-votheys- geymsla úr timbri, 6-strend, þvermál ca. 3.4 m og hæð 4.8 m. Síðari sláttur af túninu sett í hana, 80 hestar. Undirbúinn fjárhúss- og hlöðu-grunnur úti á mel. Var ætlunin að byggja þessi fjárhús á sumrinu, en fjárhagsráð synjaði um leyfið, fyrst í júní, og aftur í ágúst, við endurtekna leyfisbeiðni. Um haustið var svo tekið ofan af einu gömlu fjárhúsi, sem var að falla, og það viðað upp að nýju, og sett yfir það gamalt þakjárn, mest ryðgað og naglrekið. En á öðru var ekki völ. Annars notazt við gömlu fjárhúsin með lítilsháttar aðgerð. 5. Afurðir og uppskera. Árin 1949 og 1950 var framleiðsla búvöru sem hér segir: Árið 1949 Árið 1950 Taða .............................. 550 hestar 625 hestar Úthey ............................. 150 — Kartöflui ......................... 150 tunnur 70 tunnur Grænfóður ...................... 35 hestar Gulrófur ....................... 20 tunnur *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.