Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 95

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 95
93 10. Fjárhagur og fjárframlög. Fjárframlög til tilraunastöðvanna á Hafursá og verið sem hér segir: Starfsfé Stofnfc Skriðuklaustri liafa Alls Árið 1947 ....... kr. 49.098.03 49.098.03 - 1948 - 60.000.00 50.000.00 110.000.00 - 1949 - 48.600.00 144.248.30 192.848.30 - 1950 - 70.000.00 55.000.00 125.000.00 Samtal kr. 227.698.03 249.248.30 476.946.33 Stofnfé 1948, 50.000.00 kr., er vegna framkvæmda á Hafursá. Að vísu fékkst það ekki greitt fyrr en 1949, en þá kvíldu nokkrar skuldir á Hafursá, sem þessi upphæð gekk að mestu upp í. Þegar ríkisstjórnin samdi við Tilraunaráð unr flutning tilraunastöðv- arinnar frá Hafursá að Skriðu, var ákveðið að ríkið legði fram 400.000.00 kr., sem stofnfé til nauðsynlegustu framkvæmda og bústofnskaupa, til þess að unnt yrði að koma þar fljótt á fót allmiklum búskap. í árslok 1950 hafði ríkið greitt til Skriðuklausturs tæplega 200 þús. kr. Hefur mestu af því verið varið til bústofnskaupa og til að koma upp húsum og hlöðum fyrir sauðfé. Um fjárhaginn er það annars að segja, að ekki er ástæða til að kvarta í því sambandi, og þessar 400 þús. kr. hefðu hjálpað mjög mikið, ef hægt hefði verið að hefjast handa um fjárhúsbyggingar 1949. En eins og kunn- ugt er, voru fjárfestingar ekki leyfðar svo teljandi væri á þessum árum hjá opinberum stofnunum. Þetta verður svo til þess, að þegar bygginga- leyfi fást, verður ekki hægt að framkvæma fyrir þetta fé nema helming af því, sem það var ætlað til, og má því búast við fjárhagserfiðleikum, þegar framkvæmdir verða hafnar, en á þessu ári er byrjað á byggingu fjárhúsa fyrir 500 fjár, og verða þau væntanlega fullgerð í haust. 11. Tilraunastarfsemin. Eins og áður hefur verið vikið að, var byrjað á tilraunum á Hafursá 1948, og voru þá 9 tilraunir í gangi, en þegar flutt var að Skriðuklaustri, skorti allan undirbúning fyrir tilraunir þar, og hefur ekki ennþá verið mögulegt ao taka þar upp nema mjöð litla tilraunastarfsemi, eins og kemur fram hér á eftir í tilraunayfirliti. Þegar á að setja á stofn allstórt bú, byggja yfir bústofn, rækta o. fl., þá er í mörg horn að líta. Reksturs- féð verður að nota til þess að skapa fyrirtækinu betri aðstöðu til starfsem- innar, því stofnframlög til þeirra hluta liggja ekki á lausum kili, eins og kunnugt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.