Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 49

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 49
Nátttröll, eru þau bara goðsögn? einn henni boðar grand skipt er um nafn og númer og nú er það Suðurland. Falleg er Bláskógarbyggðin hún býr þar um sig í helli. Flallgerður núna heitir á heima í bláu felli. Otta þar ýmsum vakti á afskekktum sveitavegi er menn gengu milli bæja máske þeir fúndust eigi. Enginn veit örlög hennar, hvort enn vekur fólki hroll orðin afspymu gömul með alveg gráan koll. I huga Sigþrúðar Sigurðardóttur verða kenni- leiti og örnefni í Eiðaþinghá að sögu um skötuhjúin Hömru tröllkerlingu og karl hennar: Fyrir langa, langa löngu bjó bóndi nokkur er Ospakur hét á bæ er Ospaksstaðir heita í Eiðaþinghá. Beint upp af bænum er gil allnokkurt sem kallað er Stórásgil. I fýmdinni var þannig háttað að lækur rann frá ijallinu og niður um allvítt op, hvarf þar ofan í bergið og birtist svo aftur neðar í landinu. Sjást þess merki enn í dag að lækurinn hefúr grafið stóran helli undir bergið en þak hellisins hefur með tímanum fallið niður og Stórásgilið myndast. Allstórt vatn var utan við gilið umkringt þéttum birkiskógi sem heitir Vatnsskógur. í þessu vatni var töluverð veiði. Ospakur bóndi nýtti sér þessi hlunnindi sem voru rétt við túnfótinn hjá honum. Atti hann forláta net sem hann hafði riðið úr hrosshári og lagði hann net sín í vatnið. Ekki skildi hann neitt í því að þegar fór að húma, seinni part sumars, þá datt jafnan niður öll veiði í vatninu og gekk svona í nokkur ár. Vildi hann vita hverju þetta sætti. Akvað hann kvöld eitt að dyljast í skóginum nálægt vatninu og bíða átekta. Tunglið óð í skýjum og farið að frysta. Allt í einu heyrir hann umgang og er stigið þungt til jarðar. Fram úr skóginum birtist tröllkerling allferleg og dregur stóran belg á eftir sér. Sér bóndi að hún fer að bjástra við netið og er ekki lengi að Kreinsa úr því það litla sem þar er, stinga því í belginn og skálma af stað sömu leið og hún kom. Fer bóndi í humátt á eftir henni og sér hvar hún hverfur inn í þéttvaxinn skóginn þar sem lækurinn rennur undan berginu. Forvitni hans rekur hann áfram og ryður hann sér leið að bergveggnum. Allt í einu er hann staddur í allstórum helli og fellur lækurinn í fossi niður klettavegginn og rennur áfram eftir hellinum miðjum. Við hlið fossins sér hann tröllkerlinguna hella úr belgnum í stóran pott á hlóðum og situr tröllkarl við pottinn með sultardropa á löngu nefinu. Ekki var bóndi nógu fljótur að hörfa til baka og kemur tröllkarlinn auga á hann, rís á fætur og öskrar: Oboðinn hingað ertu kominn hvat viltu inn í helli okkar skítur litli og skrattakollur. Stekkur tröllkarlinn á fætur og er kominn að bónda í þremur skrefum, þrífur hann upp og setur hann í fjötra. Líða nokkrir dagar og henda þau í hann stirtlum og uggum en harla lítið virðist honum þau sjálf hafa orðið til að éta. Sér bóndi að honum mun bráð hætta búinn ef hann fínnur ekki ráð til að losna frá þeim því þau muni á endanum rífa hann í sig fái þau engan fisk úr vatninu. Einn daginn segir tröllskessa að nú sé allur fiskur horfinn úr vatninu og ekki margt til ráða og í bræði sinni hafi hún spyrnt í vatnsbakkann og nú streymi vatnið niður mýrar og engi neðan við vatnið. Sér nú bóndi sér leik á borði og ákveður að freista þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.