Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 63

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 63
Svæðisútvarp Austu rlands 1987-2010 Bygging álvers Alcoa á Reyðarfirði árið 2005. Starfsmenn Svœðisútvarpsins við störf. Heiður Ósk Helgadóttir, Hjalti Stefánsson. Agúst Ólafsson og Asgrímur Ingi Arngrímsson. Ljósmynd: Hjalti Stefánsson. á þann hátt að vinnubrögðin og nálgun væru svipuð á öllum stöðvunum. Hún hafði mikinn faglegan metnað fyrir því að þróa starfíð á starfsstöðvunum. Þegar síðan RUV var ohf.-vætt var skipuritinu breytt og svæðisstöðvarnar færðar undir fréttastjóra fréttastofu útvarps og svo síðar sameiginlegrar fréttastofu. Þetta var mikið óheillaskref fyrir svæðisstöðvamar því allt í einu vom þær, sem stofnaðar vora til að sinna ijölbreyttu hlutverki í dagskrárgerð og sérstaklega á sínu landsvæði, famar að þjóna eingöngu hlutverki fréttamiðils á landsvísu. Þær höfðu orðið engan sjálfstæðan tilgang og vom eingöngu metnar út frá mælikvörðum fréttastofu RUV. Það var því næstum innbyggt í skipuritið að útsendingum svæðisstöðvanna yrði hætt og starfseminni breytt allri í þá átt að hún gæti þjónað Efstaleiti sem best.25 25 Spumingakönnun. Svar: Ásgrímur Ingi Amgrímsson, 1. október 2013. Forstöðumaður Svæðisútvarpsins annaðist daglegan rekstur deildarinnar auk dagskrárgerðar og fréttaöflunar. Inga Rósa segir að sem forstöðumaður hafí hún haft fullt vald yfír dagskrárgerð Svæðisútvarpsins og efnisvinnslu en birting á landsrásum var hins vegar á valdi viðkomandi dagskrár- eða fréttastjóra hjá Ríkisútvarpinu. Þetta faglega hlutverk og ábyrgð á starfsstöðinni virðist hafa haldið sér að mestu óbreytt þann tíma sem Svæðisútvarpið starfaði, a.m.k. þar til það færðist undir fréttastofu RÚV. Fjárráðin sem tveir síðustu forstöðumennimir höfðu voru þó afar lítil, en báðir gera það sérstaklega að umtalsefni.26 Starfsmannahald og fjármögnun Starfsmannaljöldi Svæðisútvarpsins var breytilegur á starfstíma þess frá 1987- 2010. í upphafi voru starfsmenn þrír 26 Spumingakönnun. Svar: Inga Rósa Þórðardóttir, 29. september 2013; Edda Óttarsdóttir, 25. september 2013; Ásgrímur Ingi Amgrímsson, 1. október2013.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.