Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 114
Múlaþing Fyrsta kaupstaðarferðin mín 1907 Minnisstætt er mér þegar ég sveitabamið kom í fyrsta sinn út á Vopnafjarðarkaupstað. Ég var 7 ára og það var vorkauptíð. Þama voru húsin hvert niðri í öðru. Pabbi, hvers vegna em hér engin tún í kringum húsin, hvar hafa þeir fjárhúsin? Hvers vegna hafa þeir ekki kýmar undir pallinum? ofl. spumingar komu. Þeir hafa engar skepnur, þeir búa á mölinni. A mölinni? Hvað geta þeir haft upp úr mölinni, og fleira var sem ég hugsaði. Getur þá ekki bóndinn haft eitthvað upp úr mölinni heima hjá mér líka? Ég skildi ekkert í þessari nýju veröld. Þama úði og grúði af Færeyingum og Frönsurum og var ég hræddur við þá. Ég passaði hestana í plássinu, þá komu útlendingar og fóm að skoða hestana. Ég hafði heyrt um rán Tyrkja og varð afar hræddur og fór að skæla, hljóp í burtu og hugsaði að reyna að forða mér svo að mamma fengi mig aftur, þó þeir tækju hestana. En þetta komst allt í lag aftur, þeir rötuðu á mig og gáfu mér kökur. Þá fór ég að athuga í kringum mig, þama komu þá stórar langferðalestir, þetta 20 hestar í taumi bundnir saman á töglunum og reið fýrir hverri lest gildur skeggjaður bóndi. Þetta vom þá þeir ríku Fjallamenn og Jökuldælingar. Þeir börðu fótastokkinn og veifuðu gríðar miklum pískum. Hafði ég heyrt um ríkidæmi þeirra. Þeir áttu frá 400 - 1.000 fjár. Á einum stað sé ég að kaupmaðurinn heilsar með virktum einum þessara ríku bænda, býður honum inn um alfínustu dymar. Svo sé ég að kaupmaðurinn kemur fram í forstofu verandar húss síns með gildan bónda með sér. Þeir staupast og kveðjast með bugti og beygingum. Við þennan er hann ánægður. Nú kemur þessi bóndi út og nær engir þar sem lest hans var og tekur annan bónda tali. Mér þótti einkennilegt hvemig þeir töluðust við. Þeir vom með pískana í höndunum og slógu þeim til skiptis hver á annars öxl í bróðemi þó, og reigðu sig og ræsktu. Hvað gaf hann fyrir ullina? Ég sagði honum að þetta vildi ég fá, hann yrði að ganga að eða frá. Skildist mér að þessir ríku karlar væm vanir að þrúkka við kaupmenn, láta kastast í kekki og sitja síðan að sumbli sáttir saman. Var það venjan. Eftir því sem lengra leið á þennan dag fór ég að hafa gaman af ýmsu, sem ég sá í kaupstaðnum. Ég veitti því eftirtekt t.d. að fyrir augu mín bar nokkra menn, sem vom svo fínt klæddir að þvílíkt hafði ég aldrei séð. Svo sá ég þama kvenfólk í svo fínum kjólum og kápum að ég varð blátt áfram stórhrifmn. En mest bar þó á því að alls staðar vora hópar manna í háasamtali í þjarki og þrefi. Það var hlegið svo að glumdi í húsunum, sums staðar var rifíst svo að lá við slagsmálum. Það var líf í skökunni, enda var þetta á blómatíma Vopnafjarðar, eða áður en verslunin fluttist þaðan, sumpart til Kópaskers, sumpart til Reyðarfjarðar eða til Þórshafnar. Hér var alveldi hinna dönsku selstöðuverslana. Ég ætla ekki að varpa neinum hnútum að þessum verslunum, þótt danskar væru. Faktorar vom íslenskir menn og góðir drengir. Þeir vora föður mínum alltaf góðir, þeir gerðu fátækum mikið gott og konur þeirra vom ágætar manneskjur. Hér var hreint ekki farið í manngreinarálit, húsin voru öllum opin, góðgerðasemi faktorshjónanna var dásamlega mikil. Ég held að mikið af því lasti, sem selstöðuverslanirnar urðu fyrir hafi stafað af því að sú var tískan að ríkir menn nutu þar oft betri kjara. En þetta var ekki faktomnum að kenna. Auðurinn er vald, hann var þá líka vald í hendi hinna ríku viðskiptamanna gagnvart faktomum, þeir gátu sett hnefann í borðið og látið vald mæta valdi og fengið þar með betri kjör. Ég veit ekki betur en að það viðgangist enn í dag að sá sem kemur með peningana í búðina getur fengið betri kjör og ekki af ófyrirsynju. Innlend verslun er auðvitað sjálfsögð og við getum rætt um nýskipulag á því sviði, en við græðum ekkert á því að vera að varpa skugga á fortíðina, baráttu hennar og viðleitni. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.