Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 122
Múlaþing Margrét fæddist á Hallormsstað árið 1843, giftist 1880 og dó 1899. Svo skemmtilega vill til að Ljósmyndasafnið á einnig aðra visit-mynd af Margréti sem var tekin á ljósmyndastofu Eyjólfs Jónssonar á Seyðisfirði en hann opnaði ljósmyndastofu vorið 1893. Verður að teljast merkilegt að til séu tvær myndir af konu sem var uppi á þessum tíma. Elsta ljósmynd sem til er af Austfirðingi er mynd Siggeirs Pálssonar af Guttormi Pálssyni (f. 1775 d. 1860) prófasti í Vallanesi. Ljósmyndasafn Austurlands á aðeins eftirtöku afþeirri mynd en frummyndin er varðveitt hjá Þjóðskjalasafni Islands. Safnið á einnig eftirtöku af mynd semHolm-HansentókafÞórunniPálsdótturhúsfreyjuáHallfreðarstöðum(f. 1811 d. 1880). Nokkrar myndir eftir Nicoline Weywadt eru til hjá Ljósmyndasafni Austurlands en Þjóðskjalasafn Islands keypti glerplötur, mannamyndir og ýmsan ljósmyndabúnað af ættingjum hennar árið 1943 og 1981. Áhugaverð er stór innrömmuð hjónamynd af systur hennar Agnesi Weywadt (f. 1859 d. 1934) húsfreyju og manni hennar Stefáni Guðmundssyni (f. 1855 d. 1931) verslunarstjóra á Djúpavogi. Einnig eru til í ramma stækkaðar myndir af hjónunum Guðnýju Benediktsdóttur (f. 1802 d. 1878) og séra Þórami Erlendssyni (f. 1800 d. 1898) presti á Hofi í Álftafirði. Ljósmyndarinn er óþekktur. Annar áhugaverður flokkur mynda á Ljósmyndasafni Austurlands eru svokallaðar Ameríkumyndir. Fólk sem flutti til Vesturheims sendi af sér myndir heim til Islands og fékk sendar myndir af ættingjum sínum hér heima. Hafa þessar myndir komið til Ljósmyndasafnsins frá ættingjum Vestur-íslendingar hér heima eða í Ameríku. Myndir á ljósmyndavefnum Verður nú gerð betri grein fyrir þeim myndasöfnum sem eru á Ijósmyndavefnum. Eins og fyrr segir á Ljósmyndasafnið mun fleiri myndir en voru birtar á vefnum við opnun hans. Mannamyndir Heildarfjöldi mannamynda (kabinet- og visit-stærð) hjá Ljósmyndasafninu er um 12 þúsund en ekki hefúr náðst að skanna nema 2100 þeirra. Ljósmyndasafninu hafa einnig áskotnast nýrri söfn. Stærst þeirra eru myndasöfn Austra og UIA. Myndasafn Austra Kópíu- og filmusafn Vikublaðsins Austra var afhent árið 2004 og telur það rúmlega 26 þúsund myndir sem búið er að flokka, skanna og tölvuskrá. Þær eru að mestu leyti teknar á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og endurspegla vel mannlíf í fjórðungnum á sínum tíma. Myndasafn UÍA Árið 2012 afhenti Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UIA) myndasafn sitt. Um er að ræða rúmlega 10 þúsund myndir (pappírskópíur, filmur og slides-myndir) sem búið er að skanna og tölvuskrá. Þar má finna myndir frá íþróttaviðburðum, landsmótum og öðru félagsstarfi. Sigurður Aðalsteinsson Tæplega 7 þúsund myndir Sigurðar Aðalsteinssonar blaðamanns hjá Morgunblaðinu og leiðsögumanns við hreindýraveiðar spanna tímabilið frá miðbiki 20. aldar til síðustu aldamóta. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.