Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 129
Vigfús Sigurðsson frá Egilsstöðum í Fljótsdal aldamótin, en þeir gátu svo hafa sagt Vigfúsi til. Hákon Finnsson kom í Fljótsdal um aldamótin og var organisti Valþjófsstaðakirkju 1901-1904. Næstu ár telur Þórarinn að Vigfús hafi gegnt þessu starfí a.m.k. af og til; er hans getið sem organista 1912 og fær þá greidd laun. (Þórarinn Þórarinsson: Aldarminning organista við Valþjófsstaðakirkju. Handrit.) Sumarið 1903 eignaðist Vigfús fyrstu harmonikuna, og segir frá því í dagbókinni. Hann sá nikkuna 1. júní á næsta bæ, Þuríðar- stöðum, þar sem hún var til sölu, og spilaði á hana danslög, en hún var „mikið brúkuð“. Nokkrum dögum síðar keypti Sigurbjörg móðir hans þetta hljóðfæri, borgaði út í hönd og gaf syni sínum. „Það var enda að mig dreymdi harmonikusöng í dag þegar ég lagði mig útafí enda spilaði ég lengi á hana þegar hún kom,“ ritar Vigfús af því tilefni. Orgel mun hann ekki hafa eignast fyrr en löngu síðar. Vigfús kunni að lesa og skrifa nótur, og tók virkan þátt í sönglífi sveitarinnar. Hann nótnasetti nokkur rímna- og sálmalög sem hann heyrði hjá gömlu fólki í Fljótsdal, og sendi séra Bjama Þorsteinssyni á Siglufírði. Lögin ritaði hann fyrst með bókstöfum í vasabækur sínar. Bjarni getur hans við 9 lög í sínu mikla riti: íslenzkþjóðlög (Kh. 1906- 09 / 2. útg. 1974), og segir um hann: „Hann er töluvert vel að sér um söng og spilar á harmonium.“ Vigfús hafði skýra og fallega rithönd og lærði seinna skrautskrift, sem handrit hans bera merki um. Um tvítugt skrifaði hann nokkrar sögur og eitt kvæði fyrir Sigfús þjóðsagnasafnara, frænda sinn, þar á meðal tvær skyggnisögur eftir eigin reynslu móður sinnar, og sögu um Amastein á Am- heiðarstöðum. Dönsku lærði Vigfús á eigin spýtur og byrjaði snemma að þýða leikrit og sögur úr því máli. Síðar hefur hann lært ensku og þýsku. Orgelharmonium Vigfúsar, sem synir hans gáfu Minjasafninu 1993. Ljósmynd: Minjasafn Austurlands. Vigfús var hagmæltur, þó ekki verði hann talinn til skálda. Nokkur tækifæriskvæði og vísur em eða voru til eftir hann. í vasabókum hans er fjöldi kvæða og vísna, aðallega gamankvæði, en þau em mjög sjaldan höf- undarmerkt, aðeins fáein erfíkvæði eru merkt honum. Símon Dalaskáld segist í kvæði um hann hafa „brag skrifaðan hans frá hönd“. (Sjá ljóð í lok greinar). Þuríður Skeggjadóttir í Geitagerði ritar í bréfí til Sigurðar O. Pálssonar, 2. maí 1976: „Af alþýðuskáldum hér í Fljótsdal í seinni tíð gæti ég nefnt Jörgen E. Kérúlf, Margréti Sigfúsdóttur og Vigfús Sigurðsson.“ Um Vigfús segir hún: „Hann fékkst mikið við að yrkja gamanbragi, en hvort nokkuð er til í handriti veit ég ekki...“ Þetta hefur verið almennt álit manna í Fljótsdal. Benedikt Friðriksson í Hóli kunni brot úr tveimur kvæðum eftir hann. Var annað um ferð úr Fljótsdal upp á Snæfell, og fór hann með íýrstu vísu þess, en hitt var líklega grínkvæði. (Munnl. heimild 18.3. 1989). Gamankvæði 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.