Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 98
Utgerðarkona r r Utgerðarsaga Olafar Bjamadóttur r Arið 1940 birtist í tímaritinu Hlín grein, undirrituð „ Seyðfirsk kona “. Er þar sagt frá útgerð Olafar Bjarnadóttur á Seyðisfirði sem greip til þess ráðs er hún varð ekkja að hefia útgerð sér og sínum til lífsviðurværis og stundaði þá atvinnu í tœpan áratug við góðan orðstír. Fáum sögum fer afkonum íþessari atvinnugrein ogþvífull ástæða til að halda þessarrifrásögn á lífi. Olöfþótti um margt merki/eg kona. Hún náði háum aldri, varð 103 ára. Seinni helming œvinnar var hún búsett á Egilsstöðum á Völlum hjá dóttur sinni og tengdasyni ogþá jafnan kölluð Olöf á Egilsstöðum. . , íslandssagan greinir frá ýmsum konum á öllum öldum sem ber hærra en almennt. Þó er það engin sönnun þess, að þær hafi haft yfírburði yfir ýmsar hinar sem ekki er getið um. Ytri atvik valda því oft að einn ber hærra en annan. Hið raunverulega manngildi er oft falið undir erfiðri lífsbaráttu og hleypidómum samtíðarmanna. Það er eimitt á þeim slóðum sem afburðarmanneskjur oft eru faldar og af slíkum stofnum sem hinir glæsilegri affeksmenn spretta. Það má fullyrða að á 19. öldinni fæddist margt af harðgerðu og efnismiklu fólki á Islandi. Engir nema afreksmenn hefðu áorkað þeirri viðreisn íslensks lífs sem varð á síðari helmingi 19. aldar Vissulega hefur hinn íslenski kynstofn á öllum öldum alið margt ágætra manna og kvenna en ég fullyrði að það er sérkennilegur ffamsóknar- og hugarsvipur yfir fólki því sem fæddist hér á landi á 19. öld. Ekki var þó því til að dreifa að þetta fólk væri fætt í háreistum húsakynnum eða nyti miklar skólamenntunar. Þrátt fýrir það lagði það homsteina að þeirri menningu sem nú er ríkjandi hér á landi. Árið 1834 fæddist stúlka í Hellisfírði við Norðfjarðarflóa í Suður-Múlasýslu sem Ólöf var skírð, var hún dóttir Bjama bónda þar. Árið 1937 dó að Egilsstöðum á Völlum kona nær 103 ára gömul. Var það sama konan, Ólöf á Egilsstöðum, eins og hún var oftast kölluð síðari ár ævi sinnar. Var þá lokið æviskeiði einnar af þessum 19. aldar konum, sem áður er vikið að. Það er langur tími að lifa yfir 100 ár. Á þeim tíma reynir hver maður sem svo lengi lifír, mikið af sorg, mikið af gleði, mikið af þjáningum og mikla hamingju. Það þarf mikla orku til að lifa svo lengi og njóta lífsins allan þann tíma í þess margbreytilegu myndum. Ólafar á Egilsstöðum hefur áður verið minnst opinberlega, bæði á aldarafmæli hennar og við fráfall hennar, en ég tel rétt að hennar sé minnst enn og sérstaklega þess hluta ævi hennar sem hún starfaði sem sjálfstæð kona eftir fráfall manns síns. Pétur Sveinsson, sonur Sveins alþingismanns í Vestdal, bjó á Brimnesi við Seyðisfjörð laust eftir miðja 19. öld. Hann hafði átt fyrir konu Þórunni Hermannsdóttur ffá Selsstöðum en missti hana. Ólöf varð síðari kona hans, giftust þau 1861 og fluttist Ólöf þá til hans að Brimnesi. Hafði hún með sér systurson sinn ársgamlann, Ólaf Pétursson, (1860-1944) sem fæddur var á Hofí í Norðfírði og ólst hann upp hjá þeim Pétri til 18 ára aldurs. Mun fátítt að brúðir flytji með sér fósturson í heimilið. En slíkt er undir eins bending á hvað í konunni býr. Það er ekki hóglífið sem hún hugsar sér. Nei, það er starfíð og umhyggjan fyrir hinni uppvaxandi kynslóð. Er Ólafur lifandi enn, nú 80 ára, og hinn hressasti og er hann heimildarmaður að nokkru að því sem hér fer á eftir. Þau Pétur og Ólöf bjuggu á Brimnesi þar til vorið 1868 að þau fluttu að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.