Fréttablaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 41
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 27. nóvember 2021 Encanto býr til einstaka jólagleði í litadýrð. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY elin@frettabladid.is Jólamynd Disney, Encanto, var frumsýnd um allan heim á mið- vikudag. Mikil tilhlökkun hefur verið eftir myndinni, enda þykir hún einstaklega fallega gerð. Myndin er tölvugerð teiknimynd og er sextugasta teiknimyndin úr smiðju Walt Disney í fullri lengd. Aðstandendur myndarinnar komu saman fyrr í þessum mánuði til að sjá myndina, en leikarar sem ljá persónum raddir sínar voru að hittast í fyrsta sinn. Allir þurftu að vera bólusettir og sýna nýtt nei- kvætt Covid-próf. Höfundar tónlistar í myndinni eru margverðlaunaðir, Lin-Manuel Miranda og Germaine Franco, sem er fyrsta kventónskáldið til að gera tónlist við Disney-mynd. Myndin gerist í Kólumbíu og fjallar um óvenjulega fjölskyldu sem býr á töfrandi stað sem nefnist Encanto. Hvert einasta barn sem þar fæðist býr yfir ofurkrafti nema eitt, Mirabel. Tólf íslenskir leikarar Salka Sól talar fyrir Mirabel í íslensku útgáfunni en í þeirri ensku er það Stephanie Beatriz. Hún er hvað þekktust fyrir leik sinni í Brooklyn Nine-Nine. Alls fara tólf íslenskir leikarar með tal- hlutverk í myndinni. Myndin hefur fengið góða gagn- rýni og öll smáatriði þykja stór- kostleg. Litadýrð og líflegt dýralíf gleður áhorfendur. Myndin ætti því að heilla yngri sem eldri um jólin. n Salka Sól raddar Mirabel í Encanto Hjá Birgisson er mikið úrval af glæsilegum gólfefnum, jafnt parketi sem flísum. Öll gólfefni og hurðir eru á tilboðinu um helgina. mYnd/BIRGIsson Aðventutilboð hjá Birgisson Það er mikið um að vera hjá Birgisson þessa dagana. Boðið er upp á góðan afslátt og fría heimsendingu um land allt. Nú er rétti tíminn til að fjárfesta í parketi, flísum og hurðum. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.