Fréttablaðið - 27.11.2021, Síða 49

Fréttablaðið - 27.11.2021, Síða 49
hagvangur.is Smith & Norland óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að stjórnanda sem hefur vilja og getu til að stýra traustu, rótgrónu og jafnframt framsæknu fyrirtæki á rafbúnaðar sviði. Smith & Norland starfar á öflugum samkeppnis markaði en í fyrirtækinu ríkir mikill sóknarhugur og góður starfsandi. Starfs- og ábyrgðarsvið • Stjórnun og rekstur • Eftirfylgni ákvarðana stjórnar • Stefnumótun • Áætlanagerð • Þátttaka í vörustjórnun • Erlend og innlend viðskiptasambönd • Mannauðsmál Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun, s.s. rafmagnsverkfræði, rafmagnstæknifræði eða viðskiptafræði • Þekking og áhugi á tæknimálum og viðskiptum • Árangursrík stjórnunarreynsla • Miklir frumkvæðis- og skipulagshæfileikar • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Áhugi og þekking á mannauðsmálum æskileg • Stefnufesta og leiðtogahæfni • Framsýni og hugmyndaauðgi • Traust og trúverðug framkoma • Góð tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Sæmileg kunnátta í þýsku er kostur Umsóknarfrestur er til og með 12. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og með fylgi rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda og áhuga á starfinu. Fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Smith & Norland flytur inn og selur rafbúnað af margvíslegum toga, allt frá vöfflujárni til virkjunar eins og slagorðið hljómar. Sögu þess má rekja allt aftur til ársins 1920 er Paul Smith stofnaði innflutnings- og heildsölufyrirtæki sem hann kenndi við sjálfan sig. Nú, hundrað og einu ári síðar, heitir fyrirtækið Smith & Norland hf. og starfar í eigin húsnæði í Nóatúni 4 og Borgartúni 22. Hjá Smith & Norland starfa nú tæplega 40 manns. Í fyrirtækinu er mikil fag- og viðskiptaþekking. Vöruval Smith & Norland er margbreytilegt. Má þar til að mynda nefna raflagnaefni, lágspennubúnað, rafstrengi, ljósabúnað, iðnstýringar, heimilistæki, búnað fyrir orkufyrirtæki, lækninga tæki, umferðarstjórnbúnað og öryggistæki fyrir flug stöðvar. Fyrirtækið rekur einnig þjónustuverkstæði í Borgartúni 22. Smith & Norland er Siemens-umboðið á Íslandi. Framkvæmdastjóri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.