Fréttablaðið - 27.11.2021, Side 57

Fréttablaðið - 27.11.2021, Side 57
Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður þar sem mikið er lagt upp úr góðum starfsanda og sjálfstæðum vinnubrögðum. Við leggjum gríðarlega áherslu á sterka liðsheild! Svo ef þú ert hress og lífsglöð manneskja sem vilt umgangast glás af lífsglöðu hæfileikafólki, vaxa og dafna í spennandi umhverfi, vinna fjölbreytt starf og hafa nóg að gera, þá viljum við endilega fá þig í hópinn! Vilt þú vinna í frábæru liði sem þróar vörur og þjónustur á stækkandi dansgólfi á stærsta skemmtistað í heimi? Ert þú.. • Liðsmanneskja með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, hræðist ekki að gera mistök og tekur þig ekki of alvarlega? • Með drifkraft, metnað og vinnur markvisst að mark- miðum þínum, bæði í einkalífi og í vinnunni? • Lausnamiðuð manneskja, sérð áskoranir sem tækifæri og hefur ekkert á móti því að spyrja erfiðra spurninga? Sérfræðingur í kerfisþróun (DevOps)   Í þessu fjölbreytta starfi munt þú m.a. vinna að því að einfalda og bæta umhverfi og verkferla til hugbúnaðargerðar hjá Nova, vinna að útgáfuferlum, sjálfvirkum prófunum og sinna eftirliti á hug- búnaði í rekstri. Meira á Alfreð.is Senior Bakendaforritari Fjölbreytt hlutverk þar sem þú munt taka þátt í þróun og upp- byggingu á sölu-, áskrifta- og viðskiptamannakerfum Nova, vinna að samþættingu kerfa og sinna skipulagi verkefna í samstarfi við kröfuhafa, vörustjóra og aðra sem koma að vöruþróun. Meira á Alfreð.is Framendaforritari Þú munt taka virkan þátt í þróun á veflausnum sem styðja við sölu og þjónustu á vörum á fjarskipta- markaði, taka þátt í teymisvinnu við úrlausn og skipulagningu verkefna, koma að vöruþróun, samskiptum við hönnuði, kröfuhafa og aðra leik- menn á dansgólfinu. Meira á Alfreð.is App forritari Sem app forritari munt þú sjá um þróun og viðhald á Nova appinu. Þú munt taka þátt í teymisvinnu við úrlausn og skipulagningu verkefna, koma að vöruþróun, samskiptum við hönnuði, kröfuhafa og aðra leik- menn á dansgólfinu. Meira á Alfreð.is PO (Vörustjóri) Þitt hlutverk er að þróa nýjar og núverandi vörur á einstaklingsmarkaði enn frekar og stuðla að því að fjölga ánægðum viðskiptavinum. Þú vinnur þvert á vöru-, markaðs-, þróunar og stjórnendateymi Nova og stjórnar sambandi við helstu hagsmunaaðila.  Meira á Alfreð.is Gagnaforritari (e. Data Engineer) Hlutverkið snýr að hönnun og útfærslu gagnainnviða Nova, ásamt því að dansa þétt með hagsmunaaðilum og öðrum sérfræðingum til að tryggja að afurðir gagnainnviðana séu gagnlegar og tímabærar. Meira á Alfreð.is Vilt þú.. • Vinna með margverðlaunuðu vöruteymi og metnaðarfullum vinnufélögum? • Hafa áhrif á framtíð og þróun starfrænna vara? • Taka þátt í að smíða vörur sem hundruðir þúsunda notenda nýta alla daga? • Þróa tæknikunnáttu þína og vinna í ‘scrum/agile’ umhverfi í áhugasömu og styðjandi teymi?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.