Heilsuvernd - 01.05.1947, Síða 11
HEILSUVERND
3
hagnýta sér þá þekkingu til þess að vinna hug á sjúk-
dómum og vernda heilsuna. Erlendis vex þessari stefnu
ört fglgi meðal allra stétta, og sú reynsla, sem þegar cr
fengin, lofar miklu og þarf að verða hvers manns eign,
eign altrar þjóðarinnar og allra þjóða. En ekkert getnr
stuðlað betur að því en stofnun heilsuhæla, þar sem fólk
getur dvalið sér til lækninga og hressingar, hlotið fræðslu
og lært að lifa heilnæmu lífi, þreifað á og séð árangur-
inn af hinum nýju lækningaaðferðum. En þær eru aðal-
lega fólgnar í heilnæmu og viðeigandi mataræði, góðri
húðræstingu, útivist og hæfilegri hreyfingu og hvíld.
Mikið hefir verið rætt um þörf á fleiri og stærri sjúkra-
húsnm, og öllum er sú þörf Ijós. En oss verður líka að
vera það Ijóst, að það er vonlanst verk að ætla sér að
ráða niðurlögum sjúkdóma með hyggingu nýrra sjúkra-
húsa, ef orsakir sjúkdómanna eru látnar afskiptalausar
að mestu leyti.
Ur þessari vöntun á lieilsuhæli vort að hæta. Enn-
fremur hefir nýlega verið ói það hent af Sigurði Sigurðs-
syni, herklayfirlækni, að hrýn nauðsyn sé á að koma upp
heilsuhæli, þar sem hægt sé að koma fyrir sjúklingum,
sem þarfnast ekki sérstakra læknisaðgerða eða eru að
ná sér eftir veikindi. Þessir sjúklingar taka það mikið
rúm í sjúkrahúsunum, að oft er ekki unnt að konui
þangað sjúklingum, er þurfa skjótra læknisaðgerða við,
en ef til vill aðeins skamma sjúkrahúsvist. Heilsuhæli
vort mundi að sjódfsögðu bæta nokkuð úr þessum vand-
ræðum. Og varla þarf að taka það fram, að það verður
rekið í samræmi við gildandi lög um sjúkrahús og
heilsuhæli og með samþykki heilbrigðisstjórnar lands-
ins.
Því miður er félag vort ekki svo efnum biíið, að það
megni af eigin ramleik að hrinda í framkvæmd hygg-
ingu heilsuhælisins. Félagið hefir nýlega keypt jörðina
Gröf í Hrunamannahrsppi í Árnessýslu og langar iil að
geta komið þar upp þó ekki væri nema vísi að heilsuhæli.