Heilsuvernd - 01.12.1955, Page 36
120
HEILSUVERND
131. mynd. Hún lyftir öxl og liáls 132. mynd. Hún beygir bolinn
um leiö og hún teygir sig. fyrst í áttina aö hlutnum og gríp-
ur síöan eftir honum meö mjúkri
armhreyfingu.
4. Byrjið þér á því að
teygja handlegginn, þeg-
ar þér ætlið að grípa eft-
ir einhverjum hlut?
(131. mynd).
4. Þegar þér ætlið að seil-
ast eftir einhverju, t. d.
símanum, þá eigið þér að
byrja á því að beygja
bolinn í átt til hans, og
rétta því næst handlegg-
inn eftir honum.
3. og 4. atriði skipta miklu fyrir kennara, sem skrifa
á töflu.
1.
2.
3.
4.
Sjúkdómseinkenni, sem fylgja þessum röngu
starfsvenjum:
Þrautir í framhandlegg, aflleysi og doði í
fingrum.
Þrautir milli herða, í öxlum eða handlegg.
Oft kemur fram verkur og stirðnun aftan í
Or bókinni Slapp av og bli frisk.