Heilsuvernd - 01.12.1955, Qupperneq 36

Heilsuvernd - 01.12.1955, Qupperneq 36
120 HEILSUVERND 131. mynd. Hún lyftir öxl og liáls 132. mynd. Hún beygir bolinn um leiö og hún teygir sig. fyrst í áttina aö hlutnum og gríp- ur síöan eftir honum meö mjúkri armhreyfingu. 4. Byrjið þér á því að teygja handlegginn, þeg- ar þér ætlið að grípa eft- ir einhverjum hlut? (131. mynd). 4. Þegar þér ætlið að seil- ast eftir einhverju, t. d. símanum, þá eigið þér að byrja á því að beygja bolinn í átt til hans, og rétta því næst handlegg- inn eftir honum. 3. og 4. atriði skipta miklu fyrir kennara, sem skrifa á töflu. 1. 2. 3. 4. Sjúkdómseinkenni, sem fylgja þessum röngu starfsvenjum: Þrautir í framhandlegg, aflleysi og doði í fingrum. Þrautir milli herða, í öxlum eða handlegg. Oft kemur fram verkur og stirðnun aftan í Or bókinni Slapp av og bli frisk.

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.