Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 38

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 38
122 HEILSUVERND 1}. spurning: Eru brúnu rísgrjónin, sem nú fást, fyrsta flokks vara, sambærileg við ómöluð bygggrjón, rúg og heilhveiti? Svar: Því fer víðs fjarri. Öll hefluð rísgrjón, sem ég hef séð, eru svipt hýði sínu og þá einnig fjörefnum. Ég hef aðeins einu sinni fengið risgrjón með hýðinu óskertu, silf- urhvítu eins og það er á sumum tegundum, og þau pant- aði ég frá Lundúnum. Þau munu vera fágæt hér á landi. Yfirleitt eru öll matvæli, sem gjörð hafa verið að verk- smiðjuiðnaði, stórskemmd og svipt sínum beztu kostum. 5. spurning: Er nokkuð C-fjörefni í súrmjólk? Svar: Já, sérstaklega ef mjólkin hefur ekki verið eld- hituð, og þá helzt í hinni svokölluðu seigmjólk, sem fá má í Reykjavík. En hún er vandgeymd, þolir ekki hita frá 18—22 C°. Þegar hún er orðin þykk og seig (,,spinnur“, sem kallað er), er bezt að setja hana í kæliskáp, þar til hún er notuð. 6. spurning: Eru tómatar jafn fjörefnaauðugir, þó þeir séu ræktaðir bak við gler í gróðurhúsum? Svar: Að öðru jöfnu eru þeir það ekki, en þeir eru eigi að síður góður matarbætir. Útiræktaðir tómatar eru fá- gætir hér. 7. spurning: Er dökkur púðursykur hollari en sá Ijósi, og af hverju er hann dökkur? Svar: Dökki púðursykurinn er hollari vegna þess, að í honum eru meiri steinefni og hann er ekkert blíktur. Með þökk fyrir spurningarnar. J. Kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.